Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Þegar að þú þarft að fá útrás þá skaltu taka einhvern kodda eða púða og lemja í hann eins fast og þú getur. Það er nefnilega betra að fá útrás á einhverjum dauðum hlut heldur en lifandi. Það mun koma þér vel akkúrat núna að hafa ekki gert leiðindi og lokað tengingum við þær persónur sem kannski hafa alveg átt það skilið, það er eins og þú græðir á þessum friðar huga þínum. Þú færð hjálp, gjöf eða gjafir frá þeim sem þú býst síst við. Ástin er eins og þeytivindur í kringum hjartað þitt, það er eins og þú finnir hita streyma um þig alla. Þú líka hefur kraft og vilja til að heila eða lækna líkama og huga því að þú ert svo almáttugt með háa orku. Það hefur engin látið þig vita um það, en þessi kraftur byrjaði hjá þér þegar þú varst mjög ungt. Núna er tíminn til að fá það sem þú vilt og jafnvel er ýmislegt komið til þín nú þegar. Það er eina sem þarf er að vera með opinn faðminn og trúa því að töfrarnir skili sér. Eitthvað úr fortíð þinni jafnvel sem tengist forfeðrum þínum kemur hér sterkt fram. Með því að móttaka og biðja um svör frá forfeðrum eða þeim sem eru farnir, gæti gert gæfu muninn því skilaboðin munu birtast þér bæði í vöku og í draumi. Vertu þolinmóð og hógvær, taktu á móti þeim kærleika og ást sem er hérna hjá þér. Til þess að allt komi eins og það á vera þá skaltu líka á móti gefa tíma þinn og aðrar gjafir til þeirra sem þurfa því lífið er karma og núna er þinn tími. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Nautið er frá 20. apríl til 20. maí. Þegar að þú þarft að fá útrás þá skaltu taka einhvern kodda eða púða og lemja í hann eins fast og þú getur. Það er nefnilega betra að fá útrás á einhverjum dauðum hlut heldur en lifandi. Það mun koma þér vel akkúrat núna að hafa ekki gert leiðindi og lokað tengingum við þær persónur sem kannski hafa alveg átt það skilið, það er eins og þú græðir á þessum friðar huga þínum. Þú færð hjálp, gjöf eða gjafir frá þeim sem þú býst síst við. Ástin er eins og þeytivindur í kringum hjartað þitt, það er eins og þú finnir hita streyma um þig alla. Þú líka hefur kraft og vilja til að heila eða lækna líkama og huga því að þú ert svo almáttugt með háa orku. Það hefur engin látið þig vita um það, en þessi kraftur byrjaði hjá þér þegar þú varst mjög ungt. Núna er tíminn til að fá það sem þú vilt og jafnvel er ýmislegt komið til þín nú þegar. Það er eina sem þarf er að vera með opinn faðminn og trúa því að töfrarnir skili sér. Eitthvað úr fortíð þinni jafnvel sem tengist forfeðrum þínum kemur hér sterkt fram. Með því að móttaka og biðja um svör frá forfeðrum eða þeim sem eru farnir, gæti gert gæfu muninn því skilaboðin munu birtast þér bæði í vöku og í draumi. Vertu þolinmóð og hógvær, taktu á móti þeim kærleika og ást sem er hérna hjá þér. Til þess að allt komi eins og það á vera þá skaltu líka á móti gefa tíma þinn og aðrar gjafir til þeirra sem þurfa því lífið er karma og núna er þinn tími. Knús og kossar, Sigga Kling Elizabeth Alexandra Mary, fyrrum drottning Bretlands, 21. apríl Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur og ljóðskáld, 23. apríl Gigi Hadid, fyrirsæta, 23. apríl William Shakespeare, leikari, 26. apríl Melissa Viviane Jefferson (Lizzo), söngkona, 27. apríl Garðar Thór Cortes, óperusöngvari, 2. maí Eliza Jean Reid, fyrrum forsetafrú Íslands, 5. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, crossfit stjarna, 10. maí Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, 14. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Oprah sú valdamesta Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira