Júlíspá Siggu Kling: Hrúturinn á ekki að treysta neinum Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, láttu lífið rugla þig. Þú elskar að hafa hlutina einfalda en kraftmikla. Það er margt að bjóðast þér og þú átt að velja sérstaklega það sem setur fjárhaginn í betra lag. Þú ert sterkasta peningamerkið, ef hægt er að segja svo. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þar af leiðandi áttu til að hugsa of langt fram í tímann, hvort að þú getir klárað þetta, keypt þetta og haft allt á hreinu. Þetta þýðir líka að þú ert ekki hér og nú og nýtur því ekki eins mikið litlu hlutanna og einföldu fallegu orkunnar sem er í kringum þig. Ef þú opnar augun betur sérðu að þú ert búin að vera heppin þetta árið. Þó það hafi verið svört tímabil og þig langað jafnvel að gefast upp á einhverju, þá hefur þér alltaf verið bjargað. Út af því sérstaklega að þú ert sú persóna sem heldur alltaf áfram sama hvað mætir þér. Þú ert netið í fjölskyldunni sem passar upp á þína en það má kannski segja ef þú ert ungur hrútur þá færðu þessa tilfinningu ekki eins sterkt og hún mun verða. Nákvæmlega núna er lukkan að klappa þér svo hættu bara að hugsa fram í tímann og fagnaðu þeim áfanga sem þú ert þegar búin að ná. Það er gott fyrir þig að treysta ekki öllum og vera svolítið lokuð bók því að vera svona dularfullur gefur svo töfrandi útgeislun. Þess vegna vilja allir vita meira um þig. Það er mjög gott hjá þér að loka á eitruð samskipti sérstaklega ef þau hafa varað lengi. Það er eins og að gefa sömu manneskjunni alltaf séns og halda að það verði önnur útkoma en hefur verið, EKKI TIL Í DÆMINU. Ef þér leiðist í lífinu og ert búin að vera of lengi á sama stað þá skaltu opna augun því aðrir möguleikar eru nálægt þér. Ástin verður kraftmikil, en eitruð sambönd rofna til frambúðar. Það sem er best í stöðunni er að vita að lífið leysir fyrir þig það sem þú hefur ekki tíma til að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þar af leiðandi áttu til að hugsa of langt fram í tímann, hvort að þú getir klárað þetta, keypt þetta og haft allt á hreinu. Þetta þýðir líka að þú ert ekki hér og nú og nýtur því ekki eins mikið litlu hlutanna og einföldu fallegu orkunnar sem er í kringum þig. Ef þú opnar augun betur sérðu að þú ert búin að vera heppin þetta árið. Þó það hafi verið svört tímabil og þig langað jafnvel að gefast upp á einhverju, þá hefur þér alltaf verið bjargað. Út af því sérstaklega að þú ert sú persóna sem heldur alltaf áfram sama hvað mætir þér. Þú ert netið í fjölskyldunni sem passar upp á þína en það má kannski segja ef þú ert ungur hrútur þá færðu þessa tilfinningu ekki eins sterkt og hún mun verða. Nákvæmlega núna er lukkan að klappa þér svo hættu bara að hugsa fram í tímann og fagnaðu þeim áfanga sem þú ert þegar búin að ná. Það er gott fyrir þig að treysta ekki öllum og vera svolítið lokuð bók því að vera svona dularfullur gefur svo töfrandi útgeislun. Þess vegna vilja allir vita meira um þig. Það er mjög gott hjá þér að loka á eitruð samskipti sérstaklega ef þau hafa varað lengi. Það er eins og að gefa sömu manneskjunni alltaf séns og halda að það verði önnur útkoma en hefur verið, EKKI TIL Í DÆMINU. Ef þér leiðist í lífinu og ert búin að vera of lengi á sama stað þá skaltu opna augun því aðrir möguleikar eru nálægt þér. Ástin verður kraftmikil, en eitruð sambönd rofna til frambúðar. Það sem er best í stöðunni er að vita að lífið leysir fyrir þig það sem þú hefur ekki tíma til að hugsa um. Knús og kossar, Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira