Segir að meira en helmingur leikmanna deildarinnar reyki marijúana að staðaldri Smári Jökull Jónsson skrifar 5. júlí 2023 07:01 Travis Kelce leikur með Kansas City Chiefs í NFL-deildinni. Vísir/Getty Leikmenn NFL-deildarinnar eru duglegir að reykja marijúana. Allavega ef eitthvað er að marka orð Travis Kelce sem segir meirihluta leikmannanna nota gras að staðaldri. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan NFL-leikmaðurinn Travis Kelce var gripinn fyrir að reykja marijúana og dæmdur í leikbann. Þá var árið 2009, Kelce var í háskóla og marijúana var ólöglegt í næstum öllum fylkjum Bandaríkjanna. Nú eru marijúanareykingar leyfðar í 23 af 50 ríkjum landsins og mjög algengar á meðal leikmanna NFL-deildarinnar. Kelce hefur verið einn af bestu innherjum deildarinnar síðustu árin og hann heldur því fram að 50-80% leikmanna deildarinnar noti marijúana að staðaldri. Nýjar reglur hvað varðar marijúanareykingar tóku gildi í deildinni árið 2021. Nú eru leikmenn aðeins prófaðir á tveggja vikna tímabili áður en undirbúningstímabilið byrjar á sumrin. „Svo lengi sem þú hættir um miðjan júní þá er þetta lítið mál. Margir hætta viku áður en prófin eru tekin og sleppa. Þar sem allir eru úti í hitanum og svitna á æfingum þá er enginn sem fellur í þessum prófum. Nú til dags er nánast enginn sem fær refsingu útaf þessu,“ segir Kelce í viðtali við Vanity Fair. Áður en nýju reglurnar tóku gildi voru leikmenn, sem greindust með marijúna í lyfjaprófum, dæmdir í leikbann. Nú fá þeir hins vegar aðeins sektir. Í NBA-deildinni í körfubolta eru engin próf tekin yfirhöfuð. NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan NFL-leikmaðurinn Travis Kelce var gripinn fyrir að reykja marijúana og dæmdur í leikbann. Þá var árið 2009, Kelce var í háskóla og marijúana var ólöglegt í næstum öllum fylkjum Bandaríkjanna. Nú eru marijúanareykingar leyfðar í 23 af 50 ríkjum landsins og mjög algengar á meðal leikmanna NFL-deildarinnar. Kelce hefur verið einn af bestu innherjum deildarinnar síðustu árin og hann heldur því fram að 50-80% leikmanna deildarinnar noti marijúana að staðaldri. Nýjar reglur hvað varðar marijúanareykingar tóku gildi í deildinni árið 2021. Nú eru leikmenn aðeins prófaðir á tveggja vikna tímabili áður en undirbúningstímabilið byrjar á sumrin. „Svo lengi sem þú hættir um miðjan júní þá er þetta lítið mál. Margir hætta viku áður en prófin eru tekin og sleppa. Þar sem allir eru úti í hitanum og svitna á æfingum þá er enginn sem fellur í þessum prófum. Nú til dags er nánast enginn sem fær refsingu útaf þessu,“ segir Kelce í viðtali við Vanity Fair. Áður en nýju reglurnar tóku gildi voru leikmenn, sem greindust með marijúna í lyfjaprófum, dæmdir í leikbann. Nú fá þeir hins vegar aðeins sektir. Í NBA-deildinni í körfubolta eru engin próf tekin yfirhöfuð.
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira