Sólin færir sig suður Árni Sæberg skrifar 2. júlí 2023 08:27 Nauthólsvík gæti hugsanlega verið nýtt af viti á næstu dögum. Vísir/Vilhelm Í dag og næstu daga verður viðsnúningur í veðrinu frá því sem verið hefur. Nú verður yfirleitt þurrt og bjart á köflum á Suður- og Suðvesturlandi og einnig hlýjast á meðan blautt verður á köflum, lágskýjað og svalara í öðrum landshlutum. Það hefur vart farið fram hjá mörgum að veður hefur verið með versta móti á Suður- og Suðvesturlandi það sem af er sumri á meðan veðurguðirnir hafa verið íbúum Norður- og sérstaklega Austurlands einstaklega gjafmildir. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir hins vegar að ákveðinn viðsnúningur verði í veðrinu. „Jafnvel gæti hiti á morgun, mánudag náð rúmlega 20 stigum sunnanlands þar sem best lætur. Á meðan verður mun svalara nyrðra og eystra en þar verður hitastigið meira 4 til 10 stig og benda spár að til að enn svalara verði á þriðjudag, en meir um það síðar,“ segir þar. Veðurhorfur næstu daga: Á þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg átt 5-13 m/s. Rigning eða súld norðan- og austanlands, en þurrt og bjart að mestu um landið suðvestanvert. Hiti 5 til 15 stig að deginum, mildast sunnanlands. Á fimmtudag og föstudag: Fremur hæg norðlæg átt. Skýjað og þurrt að kalla fyrir norðan og austan, en bjart að mestu sunnan- og vestanlands. Hlýnar lítið eitt. Á laugardag: Útlit fyrir suðlæga átt með dálítilli vætu vestantil á landinu, en birtir til norðan- og austanlands. Milt í veðri. Veður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Sjá meira
Það hefur vart farið fram hjá mörgum að veður hefur verið með versta móti á Suður- og Suðvesturlandi það sem af er sumri á meðan veðurguðirnir hafa verið íbúum Norður- og sérstaklega Austurlands einstaklega gjafmildir. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands segir hins vegar að ákveðinn viðsnúningur verði í veðrinu. „Jafnvel gæti hiti á morgun, mánudag náð rúmlega 20 stigum sunnanlands þar sem best lætur. Á meðan verður mun svalara nyrðra og eystra en þar verður hitastigið meira 4 til 10 stig og benda spár að til að enn svalara verði á þriðjudag, en meir um það síðar,“ segir þar. Veðurhorfur næstu daga: Á þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg átt 5-13 m/s. Rigning eða súld norðan- og austanlands, en þurrt og bjart að mestu um landið suðvestanvert. Hiti 5 til 15 stig að deginum, mildast sunnanlands. Á fimmtudag og föstudag: Fremur hæg norðlæg átt. Skýjað og þurrt að kalla fyrir norðan og austan, en bjart að mestu sunnan- og vestanlands. Hlýnar lítið eitt. Á laugardag: Útlit fyrir suðlæga átt með dálítilli vætu vestantil á landinu, en birtir til norðan- og austanlands. Milt í veðri.
Veður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Um sautján stiga frost í Skagafirði í nótt Frost komst í fjórtán stig í nótt Norðanáttin gengur niður Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Stormur eða hvassviðri suðaustantil Gul viðvörun á landinu sunnan- og austanverðu Svöl norðanátt og hálka á vegum Sjá meira