Dæmdu vefsíðuhönnuði sem vildi ekki vinna fyrir hinsegin hjón í hag Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2023 16:06 Grafíski hönnuðurinn Lorie Smith hafði betur í hæstarétti Bandaríkjanna í dag. Hún hafði neitað að vinna fyrir hinsegin hjón á grundvelli trúar sinnar. AP/Andrew Hamik Hæstiréttur Bandaríkjanna komst í dag að þeirri niðurstöðu að kristinn grafískur hönnuður sem vill hanna brúðkaupsvefsíður mætti neita því að vinna fyrir hinsegin hjón. Dómurinn er talinn mikið bakslag fyrir hinsegin réttindi og hann gefi fyrirtækjum leyfi til að mismuna fólki á grundvelli trúarbragða. Dómurinn féll í máli grafíska hönnuðarins Lorie Smith með meirihluta sex dómara gegn þremur þrátt fyrir að í Kólóradó-ríki séu lög sem banna mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynþáttar eða kyns. Smith hélt því fram að lögin brytu á stjórnarskrárvörðu málfrelsi hennar. Gagnaðilar vöruðu við því að sigur hennar gæti leitt til þess að fjöldi fyrirtækja gæti nú mismunað fólki og neitað að þjónusta hörundsdökka, gyðinga, múslima og aðra eftir hentisemi. Smith sagði fyrir niðurstöðuna að ef dómurinn félli henni ekki í hag þá myndu listamenn þurfa að vinna að verkum og verkefnum sem stríddu gegn þeirra eigin trú. Hæstaréttardómarinn Sonia Sotomayor skilaði minnihlutaáliti þar sem hún sagði „Í dag hefur hæstiréttur, í fyrsta skiptið í sinni sögu, gefið fyrirtæki, sem er opið almenningi, stjórnskipulegan rétt til að neita því að þjónusta meðlimi verndaðs hóps.“ Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Bandaríkin Hinsegin Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Sjá meira
Dómurinn féll í máli grafíska hönnuðarins Lorie Smith með meirihluta sex dómara gegn þremur þrátt fyrir að í Kólóradó-ríki séu lög sem banna mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynþáttar eða kyns. Smith hélt því fram að lögin brytu á stjórnarskrárvörðu málfrelsi hennar. Gagnaðilar vöruðu við því að sigur hennar gæti leitt til þess að fjöldi fyrirtækja gæti nú mismunað fólki og neitað að þjónusta hörundsdökka, gyðinga, múslima og aðra eftir hentisemi. Smith sagði fyrir niðurstöðuna að ef dómurinn félli henni ekki í hag þá myndu listamenn þurfa að vinna að verkum og verkefnum sem stríddu gegn þeirra eigin trú. Hæstaréttardómarinn Sonia Sotomayor skilaði minnihlutaáliti þar sem hún sagði „Í dag hefur hæstiréttur, í fyrsta skiptið í sinni sögu, gefið fyrirtæki, sem er opið almenningi, stjórnskipulegan rétt til að neita því að þjónusta meðlimi verndaðs hóps.“
Hæstiréttur Bandaríkjanna Jafnréttismál Bandaríkin Hinsegin Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Sjá meira