Mardís, Tracey og Elísabet ráðnar til atNorth Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2023 10:55 Tracey Pewtner, Mardís Heimisdóttir og Elísabet Árnadóttir. atNorth Mardís Heimisdóttir, Tracey Pewtner og Elísabet Árnadóttir hafa allar verið ráðnar til starfa hjá gagnavers- og ofurtölvufyrirtækinu atNorth. Í tilkynningu frá félaginu segir að Mardís taki við starfi forstöðumanns stefnumótunar. „Hún kemur til atNorth frá hugbúnaðarfyrirtækinu SS&C Advent í New York. Mardís býr að 9 ára reynslu af stefnumótun, stefnuinnleiðingu og verkefna- og breytingastjórnun. Hjá atNorth mun hún leiða innleiðingu stefnu og þróa og stýra umbótaverkefnum sem miða að því að efla rekstur félagsins. Tracey Pewtner, er nýr forstöðumaður markaðsmála atNorth. Hennar hlutverk er að auka vörumerkjavitund á markaðnum og styðja við vöxt félagins með grípandi markaðsstarfi. Sérstök áhersla verður lögð á sjálfbærni í rekstri atNorth og tækifæri viðskiptavina til að minnka umhverfisspor sitt með kaupum á þjónustu atNorth. Tracey er reynslubolti úr greininni, eftir 13 ára starf í gagnaversiðnaðinum. Hún var m.a. vörumerkjastjóri STACK EMEA Nordics þar sem hún hlaut fjölda verðlauna fyrir markaðsstarfið. Elísabet Árnadóttir er nýr forstöðumaður öryggismála og regluvörður atNorth. Hún var áður öryggisstjóri Rapyd og Advania og sjálfstætt starfandi sem öryggisráðgjafi fyrir atNorth. Hún mun fylgja eftir einarði stefnu félagsins í öryggis- og hlítingarmálum, þar sem fylgni við ströngustu öryggis-, gæða- og sjálfbærnistaðla er lykilatriði í rekstrinum. Elísabet hefur 10 ára reynslu af upplýsinga- og netöryggi og gæðastjórnun, þar á meðal ISO 27001,og mun hafa yfirumsjón með þeim málaflokkum hjá atNorth,“ segir í tilkynningunni. atNorth rekur sex gagnaver á Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi og hyggur á frekari uppbyggingu. Vistaskipti Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að Mardís taki við starfi forstöðumanns stefnumótunar. „Hún kemur til atNorth frá hugbúnaðarfyrirtækinu SS&C Advent í New York. Mardís býr að 9 ára reynslu af stefnumótun, stefnuinnleiðingu og verkefna- og breytingastjórnun. Hjá atNorth mun hún leiða innleiðingu stefnu og þróa og stýra umbótaverkefnum sem miða að því að efla rekstur félagsins. Tracey Pewtner, er nýr forstöðumaður markaðsmála atNorth. Hennar hlutverk er að auka vörumerkjavitund á markaðnum og styðja við vöxt félagins með grípandi markaðsstarfi. Sérstök áhersla verður lögð á sjálfbærni í rekstri atNorth og tækifæri viðskiptavina til að minnka umhverfisspor sitt með kaupum á þjónustu atNorth. Tracey er reynslubolti úr greininni, eftir 13 ára starf í gagnaversiðnaðinum. Hún var m.a. vörumerkjastjóri STACK EMEA Nordics þar sem hún hlaut fjölda verðlauna fyrir markaðsstarfið. Elísabet Árnadóttir er nýr forstöðumaður öryggismála og regluvörður atNorth. Hún var áður öryggisstjóri Rapyd og Advania og sjálfstætt starfandi sem öryggisráðgjafi fyrir atNorth. Hún mun fylgja eftir einarði stefnu félagsins í öryggis- og hlítingarmálum, þar sem fylgni við ströngustu öryggis-, gæða- og sjálfbærnistaðla er lykilatriði í rekstrinum. Elísabet hefur 10 ára reynslu af upplýsinga- og netöryggi og gæðastjórnun, þar á meðal ISO 27001,og mun hafa yfirumsjón með þeim málaflokkum hjá atNorth,“ segir í tilkynningunni. atNorth rekur sex gagnaver á Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi og hyggur á frekari uppbyggingu.
Vistaskipti Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira