Brasilískur maður arfleiðir Neymar að ölllum eignum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 08:31 Neymar mun erfa manninn en mun hann heimsækja hann eftir þessar fréttir það er stóra spurningin. Getty/Marc Atkins Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið lengi í hóp launahæstu fótboltamanna heims og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum. Það er samt einn landi hans sem vill gefa honum allt sem hann á, það er eftir sinn dag. Maðurinn elskar Neymar svo mikið að hann hefur arfleitt Neymar að ölllum eignum sínum. Leaving everything you own to a multi-millionaire soccer player would not be everyone s idea of a good cause, but one Brazilian fan could not think of a more deserving recipient of his worldly goods than Neymar. https://t.co/LEM1qnCZ7x— CNN International (@cnni) June 28, 2023 „Ég samsama mig með honum,“ sagði maðurinn í viðtali við Metropoles í heimalandinu. Neymar fær 85 milljónir evra í laun í ár sem gera um 12,7 milljarða íslenskra króna. „Ég er hrifinn af Neymar og tengi við hann. Ég hef líka þurft að þola ærumeiðingar á minni ævi og samband Neymar við föður sinn minnir mig mikið á samband mitt við minn föður sem er látinn,“ sagði þessi ófefndi maður. Maðurinn á enga ástvini að alla vega enga sem hann vill að erfi sig. „Ég er við slæma heilsu og áttaði mig á því að ég þurfti að gera erfðaskrá. Ég vil ekki að ríkisstjórnin eða skyldfólk mitt taki mína hluti til sín,“ sagði maðurinn. „Ofan á allt þá veit ég að Neymar er ekki gráðugur maður sem er sjaldséður kostur í dag,“ sagði þessi miklu aðdáandi Neymar. Brasilía Fótbolti Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira
Það er samt einn landi hans sem vill gefa honum allt sem hann á, það er eftir sinn dag. Maðurinn elskar Neymar svo mikið að hann hefur arfleitt Neymar að ölllum eignum sínum. Leaving everything you own to a multi-millionaire soccer player would not be everyone s idea of a good cause, but one Brazilian fan could not think of a more deserving recipient of his worldly goods than Neymar. https://t.co/LEM1qnCZ7x— CNN International (@cnni) June 28, 2023 „Ég samsama mig með honum,“ sagði maðurinn í viðtali við Metropoles í heimalandinu. Neymar fær 85 milljónir evra í laun í ár sem gera um 12,7 milljarða íslenskra króna. „Ég er hrifinn af Neymar og tengi við hann. Ég hef líka þurft að þola ærumeiðingar á minni ævi og samband Neymar við föður sinn minnir mig mikið á samband mitt við minn föður sem er látinn,“ sagði þessi ófefndi maður. Maðurinn á enga ástvini að alla vega enga sem hann vill að erfi sig. „Ég er við slæma heilsu og áttaði mig á því að ég þurfti að gera erfðaskrá. Ég vil ekki að ríkisstjórnin eða skyldfólk mitt taki mína hluti til sín,“ sagði maðurinn. „Ofan á allt þá veit ég að Neymar er ekki gráðugur maður sem er sjaldséður kostur í dag,“ sagði þessi miklu aðdáandi Neymar.
Brasilía Fótbolti Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira