Neil Warnock stal senunni á Glastonbury Siggeir Ævarsson skrifar 26. júní 2023 23:30 Neil Warnock, alltaf léttur George Wood/Getty Images Neil Warnock, hinn 74 ára knattspyrnustjóri Huddersfield, stal senunni á tónlistarhátíðinni Glastonbury um helgina. Hann var að vísu ekki á meðal gesta en íhugar nú að mæta að ári. Knattspyrnuáhugamenn sem og leikmenn, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi meðal gesta á hátíðinni líkt og oft áður. Fjölmargir gestir mættu í treyjum til að sýna hvaða lið þeir styðja og rapparinn Aitch steig á svið í keppnistreyju Manchester United fyrir komandi tímabil, sem hefur þó ekki verið formlega kynnt. Did Aitch just leak the new Man Utd kit on stage at Glastonbury? The Manchester rapper took to the Pyramid Stage in what appeared to be 23/24 home shirt before it's officially revealed next week... pic.twitter.com/j9tZ8cVIIM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 25, 2023 Liverpool goðsögnin Jamie Carragher var á meðal gesta og tók lagið meðan hann fékk sér einn. View this post on Instagram A post shared by Liam C (@liamcmusic_) Neil Warnock var ekki á meðal gesta en átti greinilega marga aðdáendur á svæðinu sem veifuðu fjölmörgum fánum með andliti hans á, og það fór ekki framhjá Warnock, sem var hæstánægður með framtakið og íhugar nú að kaupa sér miða á hátíðina að ári. Think I might have to go to Glastonbury next year , looks like a lot of fun. Do I need to take my own tent ? Thanks for all the flags there, did make me laugh seeing the one at the front when Cat Stevens was on and I knew all the words! pic.twitter.com/fiL5m1BeJG— Neil Warnock (@warnockofficial) June 26, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Sjá meira
Knattspyrnuáhugamenn sem og leikmenn, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi meðal gesta á hátíðinni líkt og oft áður. Fjölmargir gestir mættu í treyjum til að sýna hvaða lið þeir styðja og rapparinn Aitch steig á svið í keppnistreyju Manchester United fyrir komandi tímabil, sem hefur þó ekki verið formlega kynnt. Did Aitch just leak the new Man Utd kit on stage at Glastonbury? The Manchester rapper took to the Pyramid Stage in what appeared to be 23/24 home shirt before it's officially revealed next week... pic.twitter.com/j9tZ8cVIIM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 25, 2023 Liverpool goðsögnin Jamie Carragher var á meðal gesta og tók lagið meðan hann fékk sér einn. View this post on Instagram A post shared by Liam C (@liamcmusic_) Neil Warnock var ekki á meðal gesta en átti greinilega marga aðdáendur á svæðinu sem veifuðu fjölmörgum fánum með andliti hans á, og það fór ekki framhjá Warnock, sem var hæstánægður með framtakið og íhugar nú að kaupa sér miða á hátíðina að ári. Think I might have to go to Glastonbury next year , looks like a lot of fun. Do I need to take my own tent ? Thanks for all the flags there, did make me laugh seeing the one at the front when Cat Stevens was on and I knew all the words! pic.twitter.com/fiL5m1BeJG— Neil Warnock (@warnockofficial) June 26, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Sjá meira
Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00