„Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2023 11:00 Stjarnan hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. Vísir/Hulda Margrét Fyrir mót var Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Bestu deild kvenna í fótbolta af Vísi. Eftir tap gegn botnliði Selfoss er Stjarnan nær fallbaráttunni heldur en toppbaráttunni. Farið var yfir leik Stjörnunnar í síðasta þætti Bestu markanna. „Maður hefur alveg séð einhverja leiki þar sem maður hugsar „Já, ég skil pælinguna“ en svo sér maður leik eins og þennan og þá hugsar maður bara Nei,“ hóf Mist Rúnarsdóttir á að segja um tap Stjörnunnar á Selfossi og hélt svo áfram. „Þú ert með miðjumenn sem eru of líkir, ert með miðjumenn að spila út úr stöðu. Kannski of mikið af miðjumönnum í einu byrjunarliði. Þú ert með einn í bakverðinum og svo á köntunum.“ „Ég hélt þeir kæmust ekki allir fyrir,“ bætti Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, við áður en Sonný Lára Þráinsdóttir furðaði sig á leikstöðu Andreu Mist Pálsdóttur: „Hvað er hún að gera þar?“ „Ég veit það ekki, ég hef haft mikla trú á Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] í gegnum tíðina. Ég er ótrúlega hissa á því að það hafi verið sóttur senter,“ sagði Mist á nýjan leik og hélt áfram. „Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum en ef þú ætlar ekki að nota níuna þína, Snædísi Maríu (Jörundsdóttur) sem er á bekknum, af hverju er þá ekki sóttur senter? Þú ert að fara í Meistaradeild Evrópu.“ „Kannski lítill peningur eftir því þú færð Gunnhildi Yrsu [Jónsdóttur],Erin [McLeod] og Andreu Mist, svona stóra pósta. En það hlýtur að vera eitthvað til í Garðabænum?“ „Verður að hafa framherja sem skorar 10 plús mörk helst,“ skaut Sonný Lára inn í. „Þetta er svo þreytt. Það er búið að vera eina umræðuefnið okkar í allt sumar en þetta öskrar á mann,“ sagði Mist áður en Helena átti lokaorðið. „Ég held það séu allir sammála um það að það er nákvæmlega það sem Stjörnunni vantar.“ Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna Íslenski boltinn Fótbolti Besta deild kvenna Bestu mörkin Stjarnan Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
„Maður hefur alveg séð einhverja leiki þar sem maður hugsar „Já, ég skil pælinguna“ en svo sér maður leik eins og þennan og þá hugsar maður bara Nei,“ hóf Mist Rúnarsdóttir á að segja um tap Stjörnunnar á Selfossi og hélt svo áfram. „Þú ert með miðjumenn sem eru of líkir, ert með miðjumenn að spila út úr stöðu. Kannski of mikið af miðjumönnum í einu byrjunarliði. Þú ert með einn í bakverðinum og svo á köntunum.“ „Ég hélt þeir kæmust ekki allir fyrir,“ bætti Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, við áður en Sonný Lára Þráinsdóttir furðaði sig á leikstöðu Andreu Mist Pálsdóttur: „Hvað er hún að gera þar?“ „Ég veit það ekki, ég hef haft mikla trú á Kristjáni [Guðmundssyni, þjálfara Stjörnunnar] í gegnum tíðina. Ég er ótrúlega hissa á því að það hafi verið sóttur senter,“ sagði Mist á nýjan leik og hélt áfram. „Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum en ef þú ætlar ekki að nota níuna þína, Snædísi Maríu (Jörundsdóttur) sem er á bekknum, af hverju er þá ekki sóttur senter? Þú ert að fara í Meistaradeild Evrópu.“ „Kannski lítill peningur eftir því þú færð Gunnhildi Yrsu [Jónsdóttur],Erin [McLeod] og Andreu Mist, svona stóra pósta. En það hlýtur að vera eitthvað til í Garðabænum?“ „Verður að hafa framherja sem skorar 10 plús mörk helst,“ skaut Sonný Lára inn í. „Þetta er svo þreytt. Það er búið að vera eina umræðuefnið okkar í allt sumar en þetta öskrar á mann,“ sagði Mist áður en Helena átti lokaorðið. „Ég held það séu allir sammála um það að það er nákvæmlega það sem Stjörnunni vantar.“ Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna
Íslenski boltinn Fótbolti Besta deild kvenna Bestu mörkin Stjarnan Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn