Allir útileikmenn Breiðabliks uppaldir hjá félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2023 20:05 Fjórir af þessum fimm uppöldu Blikum eru í byrjunarliðinu gegn HK. Aðeins Oliver Sigurjónsson er á bekknum. Byrjunarlið Breiðabliks þegar liðið heimsótti HK í Kórinn í Bestu deild karla í knattspyrnu vakti mikla athygli. Allir útileikmenn liðsins eru uppaldir hjá félaginu. Hvort um einsdæmi sé að ræða í efstu deild karla á þessari öld eður ei fæli í sér rannsóknarvinnu sem tæki lengri tíma heldur en hefðbundin háskólagráða. Að því sögðu er nokkuð magnað að sjá lið stilla upp liði sem inniheldur 10 uppalda leikmenn. Í beinni: HK - Breiðablik | Síðast höfðu nýliðarnir betur í spennutrylli Mosfellingurinn Anton Ari Einarsson stendur á milli stanganna. Þar fyrir framan eru Kópavogsbúarnir: Höskuldur Gunnlaugsson Arnór Sveinn Aðalsteinsson Alexander Helgi Sigurðarson Viktor Karl Einarsson Kristinn Steindórsson Gísli Eyjólfsson Anton Logi Lúðvíksson Viktor Örn Margeirsson Stefán Ingi Sigurðarson Andri Rafn Yeoman. Allir útileikmenn uppaldir Blikar - beint úr Hákon Sverrisson skólinn https://t.co/gu0K4ED9qF— Flosi Eiríksson (@FEiriksson) June 23, 2023 Leikur HK og Breiðabliks er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þegar þessi frétt er skrifuð er hálfleikur og staðan 2-1 HK í vil. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Hvort um einsdæmi sé að ræða í efstu deild karla á þessari öld eður ei fæli í sér rannsóknarvinnu sem tæki lengri tíma heldur en hefðbundin háskólagráða. Að því sögðu er nokkuð magnað að sjá lið stilla upp liði sem inniheldur 10 uppalda leikmenn. Í beinni: HK - Breiðablik | Síðast höfðu nýliðarnir betur í spennutrylli Mosfellingurinn Anton Ari Einarsson stendur á milli stanganna. Þar fyrir framan eru Kópavogsbúarnir: Höskuldur Gunnlaugsson Arnór Sveinn Aðalsteinsson Alexander Helgi Sigurðarson Viktor Karl Einarsson Kristinn Steindórsson Gísli Eyjólfsson Anton Logi Lúðvíksson Viktor Örn Margeirsson Stefán Ingi Sigurðarson Andri Rafn Yeoman. Allir útileikmenn uppaldir Blikar - beint úr Hákon Sverrisson skólinn https://t.co/gu0K4ED9qF— Flosi Eiríksson (@FEiriksson) June 23, 2023 Leikur HK og Breiðabliks er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þegar þessi frétt er skrifuð er hálfleikur og staðan 2-1 HK í vil.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira