Twitter gefur eftir og hleypir fulltrúum ESB í höfuðstöðvarnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júní 2023 13:06 Elon Musk, eigandi Twitter, hefur hingað til ekki verið á því að beygja sig undir lög og reglur. Digital Services Act er meðal annars ætlað að uppræta barnaklám á miðlunum. Getty/Chesnot Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins Twitter hafa samþykkt að fara að nýrri löggjöf Evrópusambandsins sem skikkar fyrirtækin til að grípa til ýmissa ráðstafana til að sporna við falsfréttum, áróðri og glæpastarfsemi á miðlunum. Sendinefnd frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fékk á dögunum að fara inn í höfuðstöðvar Twitter til að framkvæma æfingu með starfsmönnum Twitter, sem gekk út á að athuga hvernig tekið væri á ofangreindu. Thierry Breton, sem hefur umsjón með eftirfylgni laganna hjá framkvæmdastjórninni, fagnaði ákvörðun fyrirtækisins að fara að lögum og taka þátt í æfingunni en varaði tæknifyrirtækin jafnframt við því að lögunum yrði framfylgt af fyllstu hörku strax og þau taka gildi í ágúst. Alls hafa 44 fyrirtæki, þeirra á meðal Meta og Google, tekið þátt í áætlun Evrópusambandsins sem miðar að því að undirbúa þau undir gildistöku laganna. Ráðamenn höfðu áður varað Elon Musk, eiganda Twitter, við því að ef fyrirtækið færi ekki að lögum í Evrópu ætti það á hættu að verða bannað þar eða sektað um allt að 6 prósent af tekjum á heimsvísu. Breton, sem var meðal þeirra sem heimsóttu Twitter, sagði fyrirtækið enn eiga langan veg fyrir höndum. Það virtist hins vegar vera að taka málið alvarlega. Umfjöllun Guardian. Bandaríkin Evrópusambandið Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Sendinefnd frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fékk á dögunum að fara inn í höfuðstöðvar Twitter til að framkvæma æfingu með starfsmönnum Twitter, sem gekk út á að athuga hvernig tekið væri á ofangreindu. Thierry Breton, sem hefur umsjón með eftirfylgni laganna hjá framkvæmdastjórninni, fagnaði ákvörðun fyrirtækisins að fara að lögum og taka þátt í æfingunni en varaði tæknifyrirtækin jafnframt við því að lögunum yrði framfylgt af fyllstu hörku strax og þau taka gildi í ágúst. Alls hafa 44 fyrirtæki, þeirra á meðal Meta og Google, tekið þátt í áætlun Evrópusambandsins sem miðar að því að undirbúa þau undir gildistöku laganna. Ráðamenn höfðu áður varað Elon Musk, eiganda Twitter, við því að ef fyrirtækið færi ekki að lögum í Evrópu ætti það á hættu að verða bannað þar eða sektað um allt að 6 prósent af tekjum á heimsvísu. Breton, sem var meðal þeirra sem heimsóttu Twitter, sagði fyrirtækið enn eiga langan veg fyrir höndum. Það virtist hins vegar vera að taka málið alvarlega. Umfjöllun Guardian.
Bandaríkin Evrópusambandið Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira