Íslensk sundstjarna slær í gegn á gramminu Íris Hauksdóttir skrifar 19. júní 2023 17:01 Emilía Madeleine Heenen með sundstjörnuna Önnu Elínu. aðsend Myndband sem sýnir hina ungu og efnilegu sundkonu, Önnu Elínu, spreyta sig í ungbarnasundi hefur vakið stormandi lukku innan samfélagsmiðla. Móðir hennar, Emilía Madeleine Heenen, segist undrandi á viðtökunum en myndbandið hefur nú fengið yfir 40 milljón áhorfa. „Ég vissi sjálf hvað Anna Elín er sæt en datt aldrei í hug að þetta myndband myndi fá svona mikla athygli," segir Emilía og heldur áfram. „Við fjölskyldan byrjuðum í ungbarnasundi hjá Snorra þegar Anna Elín var þriggja mánaða en hún er fædd 2. janúar á þessu ári. Anna Elín elskar að synda en hún kom í heiminn í byrjun árs á þessu ári.aðsend Hún gjörsamlega elskar að vera í vatninu og eins og heyrist í myndbandinu er ég rosalega stolt af henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan: View this post on Instagram A post shared by Emili a Madeleine Heenen (@emiliamheenen) Fólk hvaðan af úr heiminum hafa skrifað athugasemdir undir myndbandið og sumir jafnvel furðað sig á íslenskri sundkennslu ungbarna, sjálf segist Emilía ekki kippa sér mikið upp við slíkar athugasemdir. „Ég var með fáa fylgjendur og bjóst ekki við nema nokkrum lækum frá okkar nánasta fólki en það reyndist ekki raunin. Myndbandið hefur greinilega náð til mikils fjölda fólks en á einni nóttu var áhorfið komið yfir þúsund. Núna eru þau fjörutíu og ein milljón." Litla fjölskyldan sem varð fræg á einni nóttu. Emilía og Anna Elín ásamt Benedikt Karlssyni föður stúlkunnar.aðsend Emilía viðurkennir þó að tilhugsunin sé hálf súrealísk. „Það er skrítið að sjá þetta springa svona út en við foreldrarnir vitum auðvitað hvað hún er sæt og dugleg en það er gaman að sjá hvað öllum heiminum finnst það líka. Það er líka fyndið að fylgjast með athugasemdunum sem fólk skrifar og greinilega misjafnar skoðanir. Skiljanlega af því ungbarnasund þekkist ekki annarstaðar í heiminum og það að sjá fimm mánaða gamalt barn standa upp í lofti á bretti, skælbrosandi, er ekki beint venjulegt fyrir mörgum." Sund Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Ætla að kjósa um þátttökurétt Ísraela í Eurovision Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Sjá meira
„Ég vissi sjálf hvað Anna Elín er sæt en datt aldrei í hug að þetta myndband myndi fá svona mikla athygli," segir Emilía og heldur áfram. „Við fjölskyldan byrjuðum í ungbarnasundi hjá Snorra þegar Anna Elín var þriggja mánaða en hún er fædd 2. janúar á þessu ári. Anna Elín elskar að synda en hún kom í heiminn í byrjun árs á þessu ári.aðsend Hún gjörsamlega elskar að vera í vatninu og eins og heyrist í myndbandinu er ég rosalega stolt af henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan: View this post on Instagram A post shared by Emili a Madeleine Heenen (@emiliamheenen) Fólk hvaðan af úr heiminum hafa skrifað athugasemdir undir myndbandið og sumir jafnvel furðað sig á íslenskri sundkennslu ungbarna, sjálf segist Emilía ekki kippa sér mikið upp við slíkar athugasemdir. „Ég var með fáa fylgjendur og bjóst ekki við nema nokkrum lækum frá okkar nánasta fólki en það reyndist ekki raunin. Myndbandið hefur greinilega náð til mikils fjölda fólks en á einni nóttu var áhorfið komið yfir þúsund. Núna eru þau fjörutíu og ein milljón." Litla fjölskyldan sem varð fræg á einni nóttu. Emilía og Anna Elín ásamt Benedikt Karlssyni föður stúlkunnar.aðsend Emilía viðurkennir þó að tilhugsunin sé hálf súrealísk. „Það er skrítið að sjá þetta springa svona út en við foreldrarnir vitum auðvitað hvað hún er sæt og dugleg en það er gaman að sjá hvað öllum heiminum finnst það líka. Það er líka fyndið að fylgjast með athugasemdunum sem fólk skrifar og greinilega misjafnar skoðanir. Skiljanlega af því ungbarnasund þekkist ekki annarstaðar í heiminum og það að sjá fimm mánaða gamalt barn standa upp í lofti á bretti, skælbrosandi, er ekki beint venjulegt fyrir mörgum."
Sund Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Ætla að kjósa um þátttökurétt Ísraela í Eurovision Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Sjá meira