Hveitikökur eru góðar með öllu áleggi Íris Hauksdóttir skrifar 19. júní 2023 14:54 Laufey Rós slær í gegn með girnilegum uppskriftum. aðsend Flestir kannast við vestfirskar hveitikökur. Hvort sem þær eru borðaðar hversdags eða til hátíðarbrigða geta matgæðingar sammælst um ágæti þeirra. Laufey Rós Halldórsdóttir matartæknir deilir hér sinni eftirlætis uppskrift. Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Hveitikökur falla vel í þann flokk og þykja mörgum þær til að mynda ómissandi yfir jólin. Laufey segir hveitikökurnar ómissandi á veisluborðið.aðsend Í haustlægðinni sem nú geysar yfir landið þrátt fyrir hér eigi að heita sumar er tilvalið að skella í hveitikökurnar sem Laufey Rós segir sáraeinfalt og því á færi flestra. Pönnukökupannan gerir gæfumuninn Laufey er lærður matartæknir og starfar sem yfirmatráður á dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni. Laufey segir lykilatriði að nota heita pönnukökupönnu við baksturinn. aðsend Hún segir best að nota pönnukökupönnu við baksturinn þrátt fyrir að áður fyrr hafi hveitikökurnar verið steiktar á hellum rétt eins og flatkökur. „Ég geri þessa uppskrift oft bæði fyrir mitt heimilisfólk sem og aðra. Laufey býður alltaf upp á hveitikökum í fjölskylduveislum. aðsend Þær eru alltaf í fjölskylduveislum og þá smyr ég þær yðurlega með reyktum laxi, silung eða hangikjöti. Svo er líka gott að stækka uppskriftina og eiga í frysti til að grípa í." 500 g hveiti 60 g mjúkt smjör 50 g sykur 4 tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi salt 4 dl mjólk Hnoðið vel saman í höndunum eða notið hnoðarann í hrærivélinni þar til deigið hefur blandast vel. Skiptið því svo í nokkrar jafnar kúlur. Þið ættuð að ná sjö til tíu kúlum. Fletjið út í hringlóttar kökur og notið hveiti til að auðvelda verkið því deigið er svolítið klessulegt. Hnoðið í þá stærð sem pönnukökupannan er. Steikið svo á meðalheitri þurri pönnunni þar til byrjar að taka smá lit undir og snúið svo við. Þetta tekur ekki langan tíma. Sjálf mælir Laufey með reyktum laxi, silung eða hangikjöti á kökurnar. aðsend Berið svo fram með því áleggi að eigin vali. Hveitikökur eru góðar með öllu. Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Fermingarbarnið pantaði heimagerða brauðtertu, marengs og pönnukökur Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Samhliða matseldinni undirbýr Laufey fermingu sonar síns en sá sér þó fært að deila með lesendum Vísis uppskrift af girnilegri ostaköku sem hún hyggist galdra fram yfir páskahátíðina. 6. apríl 2023 13:00 Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. 7. desember 2014 09:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Hveitikökur falla vel í þann flokk og þykja mörgum þær til að mynda ómissandi yfir jólin. Laufey segir hveitikökurnar ómissandi á veisluborðið.aðsend Í haustlægðinni sem nú geysar yfir landið þrátt fyrir hér eigi að heita sumar er tilvalið að skella í hveitikökurnar sem Laufey Rós segir sáraeinfalt og því á færi flestra. Pönnukökupannan gerir gæfumuninn Laufey er lærður matartæknir og starfar sem yfirmatráður á dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði þar sem hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni. Laufey segir lykilatriði að nota heita pönnukökupönnu við baksturinn. aðsend Hún segir best að nota pönnukökupönnu við baksturinn þrátt fyrir að áður fyrr hafi hveitikökurnar verið steiktar á hellum rétt eins og flatkökur. „Ég geri þessa uppskrift oft bæði fyrir mitt heimilisfólk sem og aðra. Laufey býður alltaf upp á hveitikökum í fjölskylduveislum. aðsend Þær eru alltaf í fjölskylduveislum og þá smyr ég þær yðurlega með reyktum laxi, silung eða hangikjöti. Svo er líka gott að stækka uppskriftina og eiga í frysti til að grípa í." 500 g hveiti 60 g mjúkt smjör 50 g sykur 4 tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi salt 4 dl mjólk Hnoðið vel saman í höndunum eða notið hnoðarann í hrærivélinni þar til deigið hefur blandast vel. Skiptið því svo í nokkrar jafnar kúlur. Þið ættuð að ná sjö til tíu kúlum. Fletjið út í hringlóttar kökur og notið hveiti til að auðvelda verkið því deigið er svolítið klessulegt. Hnoðið í þá stærð sem pönnukökupannan er. Steikið svo á meðalheitri þurri pönnunni þar til byrjar að taka smá lit undir og snúið svo við. Þetta tekur ekki langan tíma. Sjálf mælir Laufey með reyktum laxi, silung eða hangikjöti á kökurnar. aðsend Berið svo fram með því áleggi að eigin vali. Hveitikökur eru góðar með öllu.
Matur Uppskriftir Tengdar fréttir Fermingarbarnið pantaði heimagerða brauðtertu, marengs og pönnukökur Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Samhliða matseldinni undirbýr Laufey fermingu sonar síns en sá sér þó fært að deila með lesendum Vísis uppskrift af girnilegri ostaköku sem hún hyggist galdra fram yfir páskahátíðina. 6. apríl 2023 13:00 Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. 7. desember 2014 09:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Fermingarbarnið pantaði heimagerða brauðtertu, marengs og pönnukökur Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Samhliða matseldinni undirbýr Laufey fermingu sonar síns en sá sér þó fært að deila með lesendum Vísis uppskrift af girnilegri ostaköku sem hún hyggist galdra fram yfir páskahátíðina. 6. apríl 2023 13:00
Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jólabaksturinn er oft byggður á hefðum en stundum eru nýir hlutir prófaðir og útkoman getur til dæmis verið piparkökujólatré. 7. desember 2014 09:00