Margrét Þórhildur hætt að reykja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. júní 2023 15:43 Hér má sjá drottninguna með sígarettu árið 1999. EPA/Joergen Jessen Margrét Þórhildur Danadrottning er hætt að reykja. Það mega heita nokkuð stór tíðindi en drottningin hefur löngum verið mikil reykingamanneskja, eða frá því hún var 17 ára gömul. Greint er frá þessu á vef BT og haft eftir Lene Balleby, talskonu dönsku krúnunnar, að drottningin hafi ekki reykt síðan í febrúar, í aðdraganda þess að hún gekkst undir aðgerð á baki. Drottningin hefur reykt frá því hún var 17 ára gömul, en samkvæmt BT hefur hún haldið sig við filterslausar Karelia sígarettur síðustu fimm áratugina. Reykti í Reykjavík Margrét Þórhildur er, eða var, með þekktari reykingamanneskjum heims. Þegar hún kom í heimsókn til Íslands árið 2013 í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar handritasafnara var henni boðinn öskubakki, þar sem hún skoðaði menningarhúsið Hörpu. Það var þáverandi forstjóri Hörpu, Halldór Guðmundsson, sem bauð henni bakkann, ef ske kynni að hún vildi fá sér að reykja eftir formlega dagskrá. Drottningin lét ekki segja sér það tvisvar og fékk sér smók. Í tilefni af þessari sömu heimsókn árið 2013 fór drottningin í kvöldverðarboð til þáverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Af því tilefni teiknaði Ingþór Ingólfsson, grafískur hönnuður, meðfylgjandi mynd sem hann teiknaði þegar hann frétti að til stæði að hennar hátign myndi sitja við kvöldverðarboð forsetans. Ingþór Ingólfsson, grafískur hönnuður, sendi Vísi þessa mynd í aðdraganda heimsóknar Margrétar Þórhildar á sínum tíma.INGÞÓR INGÞÓRSSON Danmörk Kóngafólk Áfengi og tóbak Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Greint er frá þessu á vef BT og haft eftir Lene Balleby, talskonu dönsku krúnunnar, að drottningin hafi ekki reykt síðan í febrúar, í aðdraganda þess að hún gekkst undir aðgerð á baki. Drottningin hefur reykt frá því hún var 17 ára gömul, en samkvæmt BT hefur hún haldið sig við filterslausar Karelia sígarettur síðustu fimm áratugina. Reykti í Reykjavík Margrét Þórhildur er, eða var, með þekktari reykingamanneskjum heims. Þegar hún kom í heimsókn til Íslands árið 2013 í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar handritasafnara var henni boðinn öskubakki, þar sem hún skoðaði menningarhúsið Hörpu. Það var þáverandi forstjóri Hörpu, Halldór Guðmundsson, sem bauð henni bakkann, ef ske kynni að hún vildi fá sér að reykja eftir formlega dagskrá. Drottningin lét ekki segja sér það tvisvar og fékk sér smók. Í tilefni af þessari sömu heimsókn árið 2013 fór drottningin í kvöldverðarboð til þáverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Af því tilefni teiknaði Ingþór Ingólfsson, grafískur hönnuður, meðfylgjandi mynd sem hann teiknaði þegar hann frétti að til stæði að hennar hátign myndi sitja við kvöldverðarboð forsetans. Ingþór Ingólfsson, grafískur hönnuður, sendi Vísi þessa mynd í aðdraganda heimsóknar Margrétar Þórhildar á sínum tíma.INGÞÓR INGÞÓRSSON
Danmörk Kóngafólk Áfengi og tóbak Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira