Gordon McQueen látinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2023 13:10 Gordon McQueen lék á sínum tíma 184 leiki fyrir Man United. S&G/Getty Images Fyrrverandi knattspyrnukappinn Gordon McQueen er látinn sjötugur að aldri. Hann var greindur með heilabilun snemma árs 2021. McQueen vann sér það helst til frægðar að vera bæði elskaður af stuðningsfólki Leeds United og Manchester United. Hann hjálpaði fyrrnefnda liðinu að vinna efstu deild Englands árið 1974. Þá lék hann 30 A-landsleiki fyrir Skotland. Former Leeds, Manchester United and Scotland defender Gordon McQueen has died aged 70. pic.twitter.com/U7MmfjtWcT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 15, 2023 Hann hóf ferilinn með St. Mirren í Skotlandi áður en hann færði sig yfir til Englands og samdi við Leeds. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem vann ensku 1. deildina, efstu deild landsins á þeim tíma, sem og hann var í lykilhlutverki þegar liðið komast alla leið í úrslit í Evrópukeppni bikarhafa árið 1975. Árið 1978 færði hann sig til Manchester United, erkifjenda Leeds, og lék þar allt til ársins 1985. Hjálpaði hann liðinu meðal annars að vinna ensku bikarkeppnina árið 1983. Everyone at Manchester United is heartbroken by the loss of our beloved former defender, Gordon McQueen.Our love and condolences are with his family at this terribly sad time.— Manchester United (@ManUtd) June 15, 2023 Eftir að leggja skóna á hilluna varð hann vinsæll sparkspekingur á Sky Sports. Fótbolti Enski boltinn Andlát Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira
McQueen vann sér það helst til frægðar að vera bæði elskaður af stuðningsfólki Leeds United og Manchester United. Hann hjálpaði fyrrnefnda liðinu að vinna efstu deild Englands árið 1974. Þá lék hann 30 A-landsleiki fyrir Skotland. Former Leeds, Manchester United and Scotland defender Gordon McQueen has died aged 70. pic.twitter.com/U7MmfjtWcT— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 15, 2023 Hann hóf ferilinn með St. Mirren í Skotlandi áður en hann færði sig yfir til Englands og samdi við Leeds. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem vann ensku 1. deildina, efstu deild landsins á þeim tíma, sem og hann var í lykilhlutverki þegar liðið komast alla leið í úrslit í Evrópukeppni bikarhafa árið 1975. Árið 1978 færði hann sig til Manchester United, erkifjenda Leeds, og lék þar allt til ársins 1985. Hjálpaði hann liðinu meðal annars að vinna ensku bikarkeppnina árið 1983. Everyone at Manchester United is heartbroken by the loss of our beloved former defender, Gordon McQueen.Our love and condolences are with his family at this terribly sad time.— Manchester United (@ManUtd) June 15, 2023 Eftir að leggja skóna á hilluna varð hann vinsæll sparkspekingur á Sky Sports.
Fótbolti Enski boltinn Andlát Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Sjá meira