Hættir að grípa bolta í von um að grípa ástina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 07:30 Scott verður meira ber að ofan á næstunni heldur en áður á lífsleiðinni. Love Island Markvörðurinn Scott van-der-Sluis hefur ákveðið að segja upp samningi sínum hjá írska knattspyrnufélaginu Shelbourne Football Club þar sem hann er að fara taka í hinum fræga raunveruleika þætti Love Island. Hinn 22 ára gamli Van-der-Sluis kemur frá Wales en samdi við Shelbourne á síðasta ári. Hann bað félagið um að rifta samningi sínum til að taka þátt í hinum gríðarvinsælu þáttum og varð félagið við bón hans. „Mér krossbrá þegar Scott ákvað frekar að fara í glæsihýsi á Mallorca með fullt af einhleypum kvenmönnum frekar en að vera hér með mér, starfsliðinu og leikmönnum Shelbourne,“ sagði þjálfari liðsins, Damien Duff, kíminn á vef félagsins. Shelbourne boss, Damien Duff, on Scott van-der-Sluis leaving the club to go on Love Island: I was shocked and saddened that Scott chose a villa in Mallorca full of beautiful single women over myself, the staff and the players. pic.twitter.com/aWpRi26vYc— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2023 Markvörðurinn þakkar að sama skapi Shelbourne fyrir allt sem félagið hefur gert fyrir hann. Hann segir félagið vera á réttri leið og hann muni styðja það sem stuðningsmaður þegar hann yfirgefur glæsihúsið á Mallorca. Fótbolti Raunveruleikaþættir Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Van-der-Sluis kemur frá Wales en samdi við Shelbourne á síðasta ári. Hann bað félagið um að rifta samningi sínum til að taka þátt í hinum gríðarvinsælu þáttum og varð félagið við bón hans. „Mér krossbrá þegar Scott ákvað frekar að fara í glæsihýsi á Mallorca með fullt af einhleypum kvenmönnum frekar en að vera hér með mér, starfsliðinu og leikmönnum Shelbourne,“ sagði þjálfari liðsins, Damien Duff, kíminn á vef félagsins. Shelbourne boss, Damien Duff, on Scott van-der-Sluis leaving the club to go on Love Island: I was shocked and saddened that Scott chose a villa in Mallorca full of beautiful single women over myself, the staff and the players. pic.twitter.com/aWpRi26vYc— SPORTbible (@sportbible) June 15, 2023 Markvörðurinn þakkar að sama skapi Shelbourne fyrir allt sem félagið hefur gert fyrir hann. Hann segir félagið vera á réttri leið og hann muni styðja það sem stuðningsmaður þegar hann yfirgefur glæsihúsið á Mallorca.
Fótbolti Raunveruleikaþættir Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira