Banna kaup eins og þau þegar Glazer keypti Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2023 07:31 Avram Glazer og systkini eiga Manchester United. Andy Lewis/Getty Images Eigendur félaga í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa bannað kaup þar sem kaupandi hleður skuldum á félagið sem verið er að kaupa. Hefði slíkt bann verið í gildi árið 2005 hefði Glazer-fjölskyldan aldrei eignast Manchester United. Árlegur fundur eigenda liða í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær. Stærstu tíðindin eru sú að allir 20 eigendurnir samþykktu að breyta „Eigenda og forstjóra“ prófinu sem einstaklingur þarf að gangast undir vilji hann kaupa félag í deildinni. Áður fyrr gat mögulegur kaupandi verslað félag á 100 prósent lánum sem máttu vera með veð í eignum þess félags sem væri keypt. Þannig yrði félagið að borga upp lánið en ekki eigandinn sjálfur, lánið í heild sinni féll því á félagið. Er það svona sem Glazer-fjölskyldan keypti Manchester United á sínum tíma en hún steyptu félaginu í skuldir sem hanga enn yfir félaginu eins og dökkt ský. Blaðamenn eins og Simon Stone hjá BBC, breska ríkisútvarpinu, og Henry Winter hjá Times greina nú frá því að þetta sé ekki leyfilegt lengur. #PL clubs unanimously agreed at the Annual General Meeting today a series of new measures to address the unacceptable rise in anti-social behaviour involving football tragedy-related chanting, gesturing, graffiti, online abuse and other behaviours https://t.co/gdhvfzf6wr pic.twitter.com/LOiukexNeP— Premier League (@premierleague) June 14, 2023 Þá var ákveðið að félög deildarinnar muni standa saman í baráttunni gegn óæskilegri hegðun svo sem níðsöngvum, hatursorðræðu á netinu og fleira því um líkt. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Árlegur fundur eigenda liða í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær. Stærstu tíðindin eru sú að allir 20 eigendurnir samþykktu að breyta „Eigenda og forstjóra“ prófinu sem einstaklingur þarf að gangast undir vilji hann kaupa félag í deildinni. Áður fyrr gat mögulegur kaupandi verslað félag á 100 prósent lánum sem máttu vera með veð í eignum þess félags sem væri keypt. Þannig yrði félagið að borga upp lánið en ekki eigandinn sjálfur, lánið í heild sinni féll því á félagið. Er það svona sem Glazer-fjölskyldan keypti Manchester United á sínum tíma en hún steyptu félaginu í skuldir sem hanga enn yfir félaginu eins og dökkt ský. Blaðamenn eins og Simon Stone hjá BBC, breska ríkisútvarpinu, og Henry Winter hjá Times greina nú frá því að þetta sé ekki leyfilegt lengur. #PL clubs unanimously agreed at the Annual General Meeting today a series of new measures to address the unacceptable rise in anti-social behaviour involving football tragedy-related chanting, gesturing, graffiti, online abuse and other behaviours https://t.co/gdhvfzf6wr pic.twitter.com/LOiukexNeP— Premier League (@premierleague) June 14, 2023 Þá var ákveðið að félög deildarinnar muni standa saman í baráttunni gegn óæskilegri hegðun svo sem níðsöngvum, hatursorðræðu á netinu og fleira því um líkt.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira