Sjö Evrópumeistarar í liði ársins | Rodri leikmaður ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2023 23:31 Rodri var magnaður með Manchester City í Meistaradeildinni. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild Evrópu. Þá var tilkynnt hver hefði verið valinn bestur sem og besti ungi leikmaðurinn. Það kemur ekki á óvart að Evrópumeistarar Manchester City á flesta leikmenn í liði ársins. Manchester City varð á dögunum Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum. Spænski miðjumaðurinn Rodri skoraði sigurmark leiksins og það vill svo til að hann var besti leikmaður keppninnar að mati nefndar á vegum UEFA. Rodri er einn af sjö leikmönnum Man City sem voru valdir í lið ársins. Hinir eru Kyle Walker, Rúben Dias, John Stones, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva og Erling Braut Håland. Real Madríd átti tvo leikmenn í liði ársins, markvörðinn Thibaut Courtois og framherjann Vinicíus Junior. Þá átti Inter frá Mílanó tvo leikmenn, miðvörðinn Alessandro Bastoni og [væng]bakvörðinn Federico Dimarco. Introducing the 2022/23 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.Who would be your captain? © #UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/tMrT2z3LPQ— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2023 Ungi leikmaður ársins komst ekki í lið ársins en Khvicha Kvaratskhelia, framherji Napoli, hlaut nafnbótina þessu sinni. Hann skoraði 2 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 9 Meistaradeildarleikjum. Khvicha Kvaratskhelia vakti mikla athygli á nýafstaðinni leiktíð.Giuseppe Maffia/Getty Images Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00 Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30 Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01 „Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Manchester City varð á dögunum Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum. Spænski miðjumaðurinn Rodri skoraði sigurmark leiksins og það vill svo til að hann var besti leikmaður keppninnar að mati nefndar á vegum UEFA. Rodri er einn af sjö leikmönnum Man City sem voru valdir í lið ársins. Hinir eru Kyle Walker, Rúben Dias, John Stones, Kevin de Bruyne, Bernardo Silva og Erling Braut Håland. Real Madríd átti tvo leikmenn í liði ársins, markvörðinn Thibaut Courtois og framherjann Vinicíus Junior. Þá átti Inter frá Mílanó tvo leikmenn, miðvörðinn Alessandro Bastoni og [væng]bakvörðinn Federico Dimarco. Introducing the 2022/23 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.Who would be your captain? © #UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/tMrT2z3LPQ— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 11, 2023 Ungi leikmaður ársins komst ekki í lið ársins en Khvicha Kvaratskhelia, framherji Napoli, hlaut nafnbótina þessu sinni. Hann skoraði 2 mörk og gaf 4 stoðsendingar í 9 Meistaradeildarleikjum. Khvicha Kvaratskhelia vakti mikla athygli á nýafstaðinni leiktíð.Giuseppe Maffia/Getty Images
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00 Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30 Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01 „Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Manchester City Evrópumeistari 2023 Manchester City er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir 1-0 sigur á Inter frá Mílanó í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City varð þar með annað lið í sögu Englands til að vinna þrennuna. 10. júní 2023 21:00
Markaskorarinn Rodri: „Draumur að rætast“ Spænski miðjumaðurinn Rodri tryggði Manchester City 1-0 sigur á Inter í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann átti erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann ræddi við blaðamenn að leik loknum. 10. júní 2023 22:30
Þreyttur Pep sendi UEFA og FIFA tóninn eftir Meistaradeildarsigurinn „Þreyttur, rólegur og ánægður. Það er svo erfitt að vinna þessa keppni,“ sagði Evrópumeistarinn Pep Guardiola þegar hann ræddi við blaðamenn eftir Meistaradeildarsigur Manchester City í kvöld. 10. júní 2023 23:01
„Það er mikill heiður fyrir mig að komast í hóp með Sir Alex Ferguson“ Pep Guardiola varð í gær annar þjálfarinn í sögunni til að vinna þrennuna með ensku liði. Það var enginn annar en Sir Alex Ferguson sem hafði gert það áður. 11. júní 2023 14:28