Dolfallnar yfir Katie Cousins: „Einn besti erlendi leikmaðurinn sem hefur komið hingað“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2023 13:01 Sérfræðingar Bestu markanna eru afar hrifnar af Katie Cousins. VÍSIR/HULDA MARGRÉT „Ég segi að hún sé skemmtilegasti leikmaður sem við höfum fengið hér. Njótið bara myndanna,“ sagði Helena Ólafsdóttir um Katie Cousins, leikmann Þróttar í Bestu-deild kvenna, í síðasta þætti af Bestu mörkunum. Cousins gekk fyrst til liðs við Þróttara í janúar árið 2021 og hefur reynst liðinu afar vel. Miðjumaðurinn hefur ótrúlegt vald á boltanum og þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Bestu markanna, höfðu báðar orð á því hversu áreynslulaust hún færi í gegnum leikinn. „Hún leyfir boltanum að vinna svo mikið fyrir sig,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er svo „smooth“ hvernig hún leyfir boltanum að vinna með sér. Hún tekur hann og lætur hann renna, stundum tekur hún snertinguna með hann og hún hefur svo góða tilfinningu og tilfinningagreind fyrir boltanum og aðstæðum.“ „Hún er alltaf með augu í hnakkanum, veit alltaf hvar hún er staðsett og hvar samherjar sínir eru. Þetta er bara ótrúlega skemmtilegur leikmaður og fyrir mitt leyti bara einn besti erlendi leikmaðurinn sem hefur komið hingað til lands í langan tíma.“ „Það sem mér finnst mest einkennandi fyrir hana er að þetta virkar svo áreynslulaust,“ bætti Bára Kristbjörg við. „Þetta er erfitt, en þetta lítur út fyrir að vera ekkert mál þegar hún gerir þetta.“ Klippa: Dolfallnar yfir Katie Cousins Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Bestu mörkin Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Cousins gekk fyrst til liðs við Þróttara í janúar árið 2021 og hefur reynst liðinu afar vel. Miðjumaðurinn hefur ótrúlegt vald á boltanum og þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Bestu markanna, höfðu báðar orð á því hversu áreynslulaust hún færi í gegnum leikinn. „Hún leyfir boltanum að vinna svo mikið fyrir sig,“ sagði Margrét Lára. „Þetta er svo „smooth“ hvernig hún leyfir boltanum að vinna með sér. Hún tekur hann og lætur hann renna, stundum tekur hún snertinguna með hann og hún hefur svo góða tilfinningu og tilfinningagreind fyrir boltanum og aðstæðum.“ „Hún er alltaf með augu í hnakkanum, veit alltaf hvar hún er staðsett og hvar samherjar sínir eru. Þetta er bara ótrúlega skemmtilegur leikmaður og fyrir mitt leyti bara einn besti erlendi leikmaðurinn sem hefur komið hingað til lands í langan tíma.“ „Það sem mér finnst mest einkennandi fyrir hana er að þetta virkar svo áreynslulaust,“ bætti Bára Kristbjörg við. „Þetta er erfitt, en þetta lítur út fyrir að vera ekkert mál þegar hún gerir þetta.“ Klippa: Dolfallnar yfir Katie Cousins Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Bestu mörkin Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn