Guðjón Valur valinn þjálfari ársins í Þýskalandi Smári Jökull Jónsson skrifar 8. júní 2023 21:31 Guðjón Valur er þjálfari Gummersbach. Twitter@vfl_gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson var í kvöld valinn þjálfari ársins í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Guðjón Valur hefur gert frábæra hluti með nýliða Gummersbach á tímabilinu. Guðjón Valur er á sínu þriðja ári sem þjálfari Gummerbach. Þetta er annað árið í röð sem Guðjóni Val hlotnast þessi heiður en hann var valinn þjálfari ársins í næst efstu deild- í fyrra þegar Gummersbach vann sér sæti í efstu deild. Forsvarsmenn þýsku deildarinnar tilkynntu um valið í kvöld en Gummersbach vann einmitt sigur gegn Göppingen í úrvalsdeildinni í kvöld. Der Aufstiegs-Trainer des VfL Gummersbach Gudjon Valur Sigurdsson ist Trainer der Saison 2 2 /2 3 in der LIQUI MOLY HBL Herzlichen Glückwunsch! _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/K7dkqYqy78— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) June 8, 2023 „Þetta var erfiðari ákvörðun heldur en í fyrra en á endanum varð fyrrum heimsklassa hornamaðurinn efstur á blaði,“ segir í yfirlýsingu deildarinnar. „Guðjón Valur og VFL Gummersbach hafa haldið áfram í Liqui-Moly deildinni þar sem þeir hættu í næst efstu deild með frábærum árangri. Þeir gáfu það út snemma að þeir ætluðu sér að halda sér í deildinni og eru sem stendur á meðal tíu efstu liða deildarinnar í sterkustu deild í heimi.“ Þá er einnig minnst á leikmenn sem hafa þróast undir handleiðslu Guðjón Vals en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson eru á mála hjá Gummersbach. Herzlichen Glückwunsch! Gudjon Valur Sigurdsson bekommt in seinem dritten Jahr als Coach bereits die zweite Auszeichnung als Trainer der Saison. Gerecht, oder was sagt ihr?Mehr unter: https://t.co/DKgY5Xcghu pic.twitter.com/LU9t0jbP1g— handball-world.news (@handballwelt) June 8, 2023 „Liðið gerði engin risastór félagaskipti fyrir tímabilið en gerði vel með mörgum ungum leikmönnum, aðlaðandi handbolta og íslenskum karakter - sterkri vörn og milum hraða,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Gummersbach er í tíunda sæti þegar ein umferð er eftir af þýsku deildinni en liðið gæti lyft sér ofar með sigri í lokaumferðinni. Þýski handboltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Guðjón Valur er á sínu þriðja ári sem þjálfari Gummerbach. Þetta er annað árið í röð sem Guðjóni Val hlotnast þessi heiður en hann var valinn þjálfari ársins í næst efstu deild- í fyrra þegar Gummersbach vann sér sæti í efstu deild. Forsvarsmenn þýsku deildarinnar tilkynntu um valið í kvöld en Gummersbach vann einmitt sigur gegn Göppingen í úrvalsdeildinni í kvöld. Der Aufstiegs-Trainer des VfL Gummersbach Gudjon Valur Sigurdsson ist Trainer der Saison 2 2 /2 3 in der LIQUI MOLY HBL Herzlichen Glückwunsch! _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/K7dkqYqy78— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) June 8, 2023 „Þetta var erfiðari ákvörðun heldur en í fyrra en á endanum varð fyrrum heimsklassa hornamaðurinn efstur á blaði,“ segir í yfirlýsingu deildarinnar. „Guðjón Valur og VFL Gummersbach hafa haldið áfram í Liqui-Moly deildinni þar sem þeir hættu í næst efstu deild með frábærum árangri. Þeir gáfu það út snemma að þeir ætluðu sér að halda sér í deildinni og eru sem stendur á meðal tíu efstu liða deildarinnar í sterkustu deild í heimi.“ Þá er einnig minnst á leikmenn sem hafa þróast undir handleiðslu Guðjón Vals en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson eru á mála hjá Gummersbach. Herzlichen Glückwunsch! Gudjon Valur Sigurdsson bekommt in seinem dritten Jahr als Coach bereits die zweite Auszeichnung als Trainer der Saison. Gerecht, oder was sagt ihr?Mehr unter: https://t.co/DKgY5Xcghu pic.twitter.com/LU9t0jbP1g— handball-world.news (@handballwelt) June 8, 2023 „Liðið gerði engin risastór félagaskipti fyrir tímabilið en gerði vel með mörgum ungum leikmönnum, aðlaðandi handbolta og íslenskum karakter - sterkri vörn og milum hraða,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Gummersbach er í tíunda sæti þegar ein umferð er eftir af þýsku deildinni en liðið gæti lyft sér ofar með sigri í lokaumferðinni.
Þýski handboltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira