Rúnar Þór lagði upp þegar Östers fór upp í annað sætið Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2023 19:41 Alex Þór í leik með Östers. Twitter-síða Östers Rúnar Þór Sigurgeirsson og Alex Þór Hauksson voru báðir í byrjunarliði Östers þegar liðið vann góðan 3-2 sigur á Jönköping í sænska boltanum í dag. Fyrir leikinn í dag voru Östers og Jönköping Södra jöfn að stigum í 4. - 5. sæti Superettan sem er næstefsta deild Svíþjóðar. Næði annað liðið í þrjú stig kæmist það upp í annað sætið og væri fjórum stigum á eftir toppliði Utsiktens BK. Gestirnir í Östers byrjuðu betur í dag. Rúnar Þór Sigurgeirsson tók þá innkast en fékk boltann strax aftur. Hann átti góða fyrirgjöf inn í teiginn sem endaði beint á kollinum á Jesper Westermark sem skallaði í netið. Jesper Westermark nickar in ledningsmålet för Östers IF i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/CgvKFvSyZO pic.twitter.com/oOJahZeBfl— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 1, 2023 Heimamenn jöfnuðu á 51. mínútu en skömmu áður hafði Östers misnotað vítaspyrnu. Östers var þó ekki lengi að ná forystunni á ný. Hornspyrna Rúnars Þórs endaði hjá Ahmed Bannah sem þrumaði boltanum í stöngina og inn. Staðan orðin 2-1 fyrir Östers. Robin Book jafnaði hins vegar metin í 2-2 á 66. mínútu en sjö mínútum síðar skoraði Alexander Berntsson sigurmark Östers. Lokatölur 3-2 og Östers nú í öðru sæti deildarinnar en tvö efstu liðin fara beint upp í efstu deild. Östers IF svarar direkt och tar tillbaka ledningen i matchen! Ahmed Bonnah skjuter in bollen via stolpen Se matchen på https://t.co/CgvKFvSyZO pic.twitter.com/CM3Q0rpHTJ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 1, 2023 Alex Þór og Rúnar Þór léku báðir allan leikinn í dag fyrir Östers. Srdjan Tufegdzig er þjálfari Östers en hann þjálfaði meðal annars KA og Grindavík í efstu deild hér á landi. Sænski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Fyrir leikinn í dag voru Östers og Jönköping Södra jöfn að stigum í 4. - 5. sæti Superettan sem er næstefsta deild Svíþjóðar. Næði annað liðið í þrjú stig kæmist það upp í annað sætið og væri fjórum stigum á eftir toppliði Utsiktens BK. Gestirnir í Östers byrjuðu betur í dag. Rúnar Þór Sigurgeirsson tók þá innkast en fékk boltann strax aftur. Hann átti góða fyrirgjöf inn í teiginn sem endaði beint á kollinum á Jesper Westermark sem skallaði í netið. Jesper Westermark nickar in ledningsmålet för Östers IF i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/CgvKFvSyZO pic.twitter.com/oOJahZeBfl— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 1, 2023 Heimamenn jöfnuðu á 51. mínútu en skömmu áður hafði Östers misnotað vítaspyrnu. Östers var þó ekki lengi að ná forystunni á ný. Hornspyrna Rúnars Þórs endaði hjá Ahmed Bannah sem þrumaði boltanum í stöngina og inn. Staðan orðin 2-1 fyrir Östers. Robin Book jafnaði hins vegar metin í 2-2 á 66. mínútu en sjö mínútum síðar skoraði Alexander Berntsson sigurmark Östers. Lokatölur 3-2 og Östers nú í öðru sæti deildarinnar en tvö efstu liðin fara beint upp í efstu deild. Östers IF svarar direkt och tar tillbaka ledningen i matchen! Ahmed Bonnah skjuter in bollen via stolpen Se matchen på https://t.co/CgvKFvSyZO pic.twitter.com/CM3Q0rpHTJ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) June 1, 2023 Alex Þór og Rúnar Þór léku báðir allan leikinn í dag fyrir Östers. Srdjan Tufegdzig er þjálfari Östers en hann þjálfaði meðal annars KA og Grindavík í efstu deild hér á landi.
Sænski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira