„Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2025 09:00 Manchester United v Bournemouth - Premier League MANCHESTER, ENGLAND - DECEMBER 15: Matheus Cunha of Manchester United celebrates scoring a goal to make the score 4-3 with Amad during the Premier League match between Manchester United and Bournemouth at Old Trafford on December 15, 2025 in Manchester, England. (Photo by Richard Martin-Roberts - CameraSport via Getty Images) Þrátt fyrir að Manchester United hafi ekki tekist að vinna Bournemouth á heimavelli í gær hreifst Jamie Carragher af frammistöðu Rauðu djöflanna í leiknum. United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í mögnuðum leik á Old Trafford í gær. Heimamenn voru mikið mun betri í fyrri hálfleik og leiddu 2-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Bournemouth skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks en United náði forystunni aftur áður en Eli Junior Kroupi jafnaði í 4-4 átta mínútum fyrir leikslok. Klippa: Man. Utd. - Bournemouth 4-4 Carragher greindi leikinn í Monday Night Football á Sky Sports og hrósaði United-liðinu fyrir frammistöðuna. „Þetta var besta frammistaða Manchester United undir stjórn Amorims, sérstaklega í fyrri hálfleik, jafnvel frá fyrsta leik tímabilsins gegn Arsenal,“ sagði Carragher. „Manchester United voru frábærir fyrstu 25-30 mínúturnar. Þetta var nánast afturhvarf til tíma Sir Alex Ferguson; hraður sóknarbolti, leikmenn tóku kröftug hlaup fram á við, sýndu frumkvæði og voru snöggir að vinna boltann.“ Hjálpaði ekki að vera með unga varnarmenn Carragher sagði þó að United gæti gert mun betur í varnarleiknum en liðið gerði í gær. „Að halda hreinu er stórt vandamál fyrir þá. Þeir voru í vandræðum á báðum endum vallarins á síðasta tímabili. Eins og við fjölluðum um fyrir leik eru þeir að bæta sóknarleikinn og við sáum það í kvöld [í gær]. Mér fannst sóknarmenn Manchester United frábærir,“ sagði Carragher. Áhorfendur á Old Trafford fengu nóg fyrir peninginn í gær.getty/Marc Atkins „Þeir voru með marga unga varnarmenn í kvöld sem hjálpaði ekki. Ég hef verið í þessari stöðu. Oftar en ekki þegar þú gerir mistök sem ungur varnarmaður kostar það mark.“ United eins og þeir eiga að vera Carragher segir að United hafi fundið sitt einkenni á ný í leiknum í gær. „Jafnvel þótt þetta hafi endað 4-4 og Bournemouth hefði átt að vinna þetta í lokin var United mun betra liðið,“ sagði Carragher. „Þetta var í fyrsta sinn í langan tíma, og sérstaklega undir stjórn Amorims, sem mér fannst ég horfa á United eins og United á að vera. Sókn eftir sókn, skyndisóknir og andstæðingurinn sogaðist inn í eigin vítateig fyrir framan Stretford End. Þeir áttu sér enga undankomuleið.“ Eftir leikinn í gær er United í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 26 stig. Næsti leikur liðsins er gegn Aston Villa á Villa Park á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Þetta var skemmtilegur leikur fyrir alla heima,“ sagði Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4-4 jafnteflið við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 15. desember 2025 22:56 Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 15. desember 2025 21:55 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í mögnuðum leik á Old Trafford í gær. Heimamenn voru mikið mun betri í fyrri hálfleik og leiddu 2-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Bournemouth skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks en United náði forystunni aftur áður en Eli Junior Kroupi jafnaði í 4-4 átta mínútum fyrir leikslok. Klippa: Man. Utd. - Bournemouth 4-4 Carragher greindi leikinn í Monday Night Football á Sky Sports og hrósaði United-liðinu fyrir frammistöðuna. „Þetta var besta frammistaða Manchester United undir stjórn Amorims, sérstaklega í fyrri hálfleik, jafnvel frá fyrsta leik tímabilsins gegn Arsenal,“ sagði Carragher. „Manchester United voru frábærir fyrstu 25-30 mínúturnar. Þetta var nánast afturhvarf til tíma Sir Alex Ferguson; hraður sóknarbolti, leikmenn tóku kröftug hlaup fram á við, sýndu frumkvæði og voru snöggir að vinna boltann.“ Hjálpaði ekki að vera með unga varnarmenn Carragher sagði þó að United gæti gert mun betur í varnarleiknum en liðið gerði í gær. „Að halda hreinu er stórt vandamál fyrir þá. Þeir voru í vandræðum á báðum endum vallarins á síðasta tímabili. Eins og við fjölluðum um fyrir leik eru þeir að bæta sóknarleikinn og við sáum það í kvöld [í gær]. Mér fannst sóknarmenn Manchester United frábærir,“ sagði Carragher. Áhorfendur á Old Trafford fengu nóg fyrir peninginn í gær.getty/Marc Atkins „Þeir voru með marga unga varnarmenn í kvöld sem hjálpaði ekki. Ég hef verið í þessari stöðu. Oftar en ekki þegar þú gerir mistök sem ungur varnarmaður kostar það mark.“ United eins og þeir eiga að vera Carragher segir að United hafi fundið sitt einkenni á ný í leiknum í gær. „Jafnvel þótt þetta hafi endað 4-4 og Bournemouth hefði átt að vinna þetta í lokin var United mun betra liðið,“ sagði Carragher. „Þetta var í fyrsta sinn í langan tíma, og sérstaklega undir stjórn Amorims, sem mér fannst ég horfa á United eins og United á að vera. Sókn eftir sókn, skyndisóknir og andstæðingurinn sogaðist inn í eigin vítateig fyrir framan Stretford End. Þeir áttu sér enga undankomuleið.“ Eftir leikinn í gær er United í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 26 stig. Næsti leikur liðsins er gegn Aston Villa á Villa Park á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Þetta var skemmtilegur leikur fyrir alla heima,“ sagði Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4-4 jafnteflið við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 15. desember 2025 22:56 Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 15. desember 2025 21:55 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Þetta var skemmtilegur leikur fyrir alla heima,“ sagði Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4-4 jafnteflið við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 15. desember 2025 22:56
Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 15. desember 2025 21:55