Gómsætur fiskréttur að hætti Katrínar Tönju Íris Hauksdóttir skrifar 1. júní 2023 18:01 Katrín Tanja kraftlyftingakona hefur alltaf hugsað vel um heilsuna og vandar vel hvaða næringu hún setur ofan í sig. Það leikur enginn vafi á næringargildi íslenskra sjávarafurða og að allt það sem okkur var kennt um ágæti þeirra á grunnskólaárunum stenst tímans tönn. En er fiskur vinsæll á meðal ungs fólks og hvernig má gera hann enn vinsælli? Katrín Tanja Davíðsdóttir kraftlyftingakona var viðeigandi viðmælandi þegar kemur að heilsurækt og næringu en hún tryggði sér nýverið sæti í heimsleikunum í Crossfit sem munu fara fram í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona og veit fátt betra en ferskt sushi og segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi hreinlega að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. „Alla mína tíð hef ég mjög mikið borðað fyrir íþróttina og ekki fengið að prófa mig mikið áfram í eldhúsinu. Eftir að við kærastinn minn fórum að búa saman finnst mér ótrúlega gaman að elda fyrir okkur og bera fram fallega í stað þess að henda bara í skál. Þessi lax klikkar aldrei.“ Samkvæmt Katrínu klikkar þessi steikti lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati aldrei. Steiktur lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati Marinering á laxinn: 1/2 dl tamari eða soya sósa 2 tsk fish sauce 3 msk. hunang 1 msk. ferskt engifer 2 msk. chilimauk 6 hvitlauksgeirar Laxaflök fyrir ca 4 Smjör til að steikja upp úr Byrja á því að skera laxinn niður í bita & hita smjörið a pönnunni. Þegar smjörið er farið að sizzla þá setja laxinn á pönnuna í ca 3 mínútur. Svo snúa laxabitunum yfir á öfuga hlið í aðrar 3 mínútur Þá lækka ég hitann undir pönnunni og helli allri laxamarineringunni yfir og leyfi sósunni að þykkna svolitið. Þegar laxinn er eldaður - þá taka alla bitana af. Þá er hægt að hella 1/2 dl af vatni yfir pönnuna og leyfa marineringunni að verða að sósu sem þið getið svo hellt yfir í lokin. Hrísgrjón 5 dl sushigrjón 1 dós létt kókosmjólk 5 dl vatn Smjör Salt Setja allt saman í pott og ná upp suðu, þá lækka ég hitann og leyfi grjónunum að sjóða i ca 20 mín. Passa að hræra í reglulega. Þegar grjónin hafa dregið í sig mestallan vökvann þá slekk ég á hitanum og set lok á pottinn í ca 10 min. Þessi hrísgrjón verða alveg ótrúlega djúsi Asískt gúrkusalat 2 gúrkur Handfylli af grænum vínberjum Sesamfræ 1/2 dl hrísgrjónaedik 2 msk. sesam olía 2 msk. hunang Salt Skera niður gúrkuna og vínberin og restinni er hellt yfir og hrært saman við. Þetta salat er alveg ótrúlega ferskt og passar svo vel við fiskinn! Verði ykkur að góðu. Uppskriftir Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kraftlyftingakona var viðeigandi viðmælandi þegar kemur að heilsurækt og næringu en hún tryggði sér nýverið sæti í heimsleikunum í Crossfit sem munu fara fram í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona og veit fátt betra en ferskt sushi og segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi hreinlega að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. Sjálf segist Katrín vera mikil fiskikona segir að til að gera fisk meira spennandi þurfi að bjóða hann fram á fjölbreyttan og girnilegan máta. „Alla mína tíð hef ég mjög mikið borðað fyrir íþróttina og ekki fengið að prófa mig mikið áfram í eldhúsinu. Eftir að við kærastinn minn fórum að búa saman finnst mér ótrúlega gaman að elda fyrir okkur og bera fram fallega í stað þess að henda bara í skál. Þessi lax klikkar aldrei.“ Samkvæmt Katrínu klikkar þessi steikti lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati aldrei. Steiktur lax með hrísgrjónum og asísku gúrkusalati Marinering á laxinn: 1/2 dl tamari eða soya sósa 2 tsk fish sauce 3 msk. hunang 1 msk. ferskt engifer 2 msk. chilimauk 6 hvitlauksgeirar Laxaflök fyrir ca 4 Smjör til að steikja upp úr Byrja á því að skera laxinn niður í bita & hita smjörið a pönnunni. Þegar smjörið er farið að sizzla þá setja laxinn á pönnuna í ca 3 mínútur. Svo snúa laxabitunum yfir á öfuga hlið í aðrar 3 mínútur Þá lækka ég hitann undir pönnunni og helli allri laxamarineringunni yfir og leyfi sósunni að þykkna svolitið. Þegar laxinn er eldaður - þá taka alla bitana af. Þá er hægt að hella 1/2 dl af vatni yfir pönnuna og leyfa marineringunni að verða að sósu sem þið getið svo hellt yfir í lokin. Hrísgrjón 5 dl sushigrjón 1 dós létt kókosmjólk 5 dl vatn Smjör Salt Setja allt saman í pott og ná upp suðu, þá lækka ég hitann og leyfi grjónunum að sjóða i ca 20 mín. Passa að hræra í reglulega. Þegar grjónin hafa dregið í sig mestallan vökvann þá slekk ég á hitanum og set lok á pottinn í ca 10 min. Þessi hrísgrjón verða alveg ótrúlega djúsi Asískt gúrkusalat 2 gúrkur Handfylli af grænum vínberjum Sesamfræ 1/2 dl hrísgrjónaedik 2 msk. sesam olía 2 msk. hunang Salt Skera niður gúrkuna og vínberin og restinni er hellt yfir og hrært saman við. Þetta salat er alveg ótrúlega ferskt og passar svo vel við fiskinn! Verði ykkur að góðu.
Uppskriftir Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira