Kínverjar þurfi að leiðrétta kynjahalla Kristinn Haukur Guðnason skrifar 31. maí 2023 07:45 Fáar konur sitja á kínverska þinginu og engar í stjórn kommúnistaflokksins. Getty Sameinuðu þjóðirnar leggja til að Kína setji á kynjakvóta fyrir þingmenn og æðstu embættismenn landsins. Alvarlegur kynjahalli sé á stjórn landsins. Fréttastofan Reuters greinir frá þessu. Aðeins 26,54 prósent kínverskra þingmanna eru konur. Þetta er aukning frá fyrri tíð en ekki nægilegt að mati höfunda nýrrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Eru stjórnvöld í Kína hvött til þess að fjölga konum í valdastöðum, ekki aðeins á þinginu heldur einnig í dómskerfinu, utanríkisþjónustunni og víðar. Bent er á að frá því í október síðastliðnum hafa engar konur verið í 24 manna stjórn Kínverska kommúnistaflokksins og heldur engin í sjö manna fastanefnd. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem þetta gerist. Baráttufólk fyrir áreitni Þá lýstu skýrsluhöfundar einnig yfir áhyggjum yfir því að það fólk sem berst fyrir kvenréttindum í Kína verður ítrekað fyrir áreitni og hótunum. Einnig væru óhóflegar takmarkanir á skráningu frjálsra félagasamtaka, svo sem kvenréttindasamtaka. Voru stjórnvöld hvött til að liðka fyrir skráningunni og beita sér fyrir vernd fólks sem stæði í þessari baráttu. Samkvæmt baráttu fólki fyrir kvenréttindum hefur staðan í Kína versnað til muna síðan Xi Jinping, aðalræðismaður tók við völdum árið 2012. Bæði hefur kynjahallinn aukist í æðstu stjórn ríkisins og á vinnumarkaðinum. Í staðinn hefur stjórn Jinping lagt áherslu á hefðbundin hlutverk kvenna sem mæðra og umönnunaraðila. Kínversk stjórnvöld hafa enn þá ekki brugðist við skýrslunni. Kína Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Fréttastofan Reuters greinir frá þessu. Aðeins 26,54 prósent kínverskra þingmanna eru konur. Þetta er aukning frá fyrri tíð en ekki nægilegt að mati höfunda nýrrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Eru stjórnvöld í Kína hvött til þess að fjölga konum í valdastöðum, ekki aðeins á þinginu heldur einnig í dómskerfinu, utanríkisþjónustunni og víðar. Bent er á að frá því í október síðastliðnum hafa engar konur verið í 24 manna stjórn Kínverska kommúnistaflokksins og heldur engin í sjö manna fastanefnd. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem þetta gerist. Baráttufólk fyrir áreitni Þá lýstu skýrsluhöfundar einnig yfir áhyggjum yfir því að það fólk sem berst fyrir kvenréttindum í Kína verður ítrekað fyrir áreitni og hótunum. Einnig væru óhóflegar takmarkanir á skráningu frjálsra félagasamtaka, svo sem kvenréttindasamtaka. Voru stjórnvöld hvött til að liðka fyrir skráningunni og beita sér fyrir vernd fólks sem stæði í þessari baráttu. Samkvæmt baráttu fólki fyrir kvenréttindum hefur staðan í Kína versnað til muna síðan Xi Jinping, aðalræðismaður tók við völdum árið 2012. Bæði hefur kynjahallinn aukist í æðstu stjórn ríkisins og á vinnumarkaðinum. Í staðinn hefur stjórn Jinping lagt áherslu á hefðbundin hlutverk kvenna sem mæðra og umönnunaraðila. Kínversk stjórnvöld hafa enn þá ekki brugðist við skýrslunni.
Kína Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira