Lukaku og Megan Thee Stallion hönd í hönd í brúðkaupi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. maí 2023 23:26 Hér gæti verið nýtt ofurpar á ferðinni. getty Fótboltastjarnan Romelu Lukaku og rapparinn Megan Thee Stallion gætu verið nýtt ofurpar. Þau sáust haldast í hendur og sitja við hlið hvors annars brúðkaupi argentínska landsliðsmannsins Lautaro Martinez. Hér eru sannarlega tveir heimar að mætast en ekki liggur fyrir hvar þau Lukaku og Megan kynntust. Í slúðurblöðum hafa birst myndir af þeim tveimur í brúðkaupi Martinez, sem er liðsfélagi Lukaku hjá Inter Milan. Bæði hafa þau skrifað undir umboðssamnning við umboðsskrifstofu Jay Z, Roc Nation. Megan sást einnig á leik hjá Inter Milan 30. apríl síðastliðinn. Nú virðist hiti hafa færst í leikinn. Megan hefur eytt myndum sínum á Instagram af fyrrverandi kærasta hennar, rapparanum Pardison Fontaine. Megan Thee Stallion and footballer Romelu Lukaku spotted holding hands at Lautaro Martinez’s wedding. pic.twitter.com/JSzCSM6gnB— Pop Base (@PopBase) May 30, 2023 Brúðkaup Martinez var haldið á fimm stjörnu hóteli við Como-vatn á Ítalíu, sem virðist vinsæll brúðkaupsstaður meðal fótboltakappa. Þar hélt Gylfi Þór Sigurðsson einmitt brúðkaup hans og Alexöndru Helgu Ívarsdóttir sumarið 2019. 📸| Romelu Lukaku and Megan Thee Stallion we're spotted together at Lautaro Martínez's wedding 👀 pic.twitter.com/crWbMwj27c— CentreGoals. (@centregoals) May 29, 2023 Þeir liðsfélagar Marinez og Lukaku hafa átt farsælt samband inni á vellinum og mæta Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarainnar þann 10. júní næstkomandi. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Mikið var fjallað um Megan í lok síðasta árs þegar þá náinn vinur hennar, Tory Lanez, var sakfelldur fyrir að skjóta hana í fótinn árið 2020. Það gerðist að loknu sundlaugarpartýi fyrirsætunnar Kylie Jenner í Hollywood Hills. Hollywood Ástin og lífið Belgía Bandaríkin Tengdar fréttir Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Sjá meira
Hér eru sannarlega tveir heimar að mætast en ekki liggur fyrir hvar þau Lukaku og Megan kynntust. Í slúðurblöðum hafa birst myndir af þeim tveimur í brúðkaupi Martinez, sem er liðsfélagi Lukaku hjá Inter Milan. Bæði hafa þau skrifað undir umboðssamnning við umboðsskrifstofu Jay Z, Roc Nation. Megan sást einnig á leik hjá Inter Milan 30. apríl síðastliðinn. Nú virðist hiti hafa færst í leikinn. Megan hefur eytt myndum sínum á Instagram af fyrrverandi kærasta hennar, rapparanum Pardison Fontaine. Megan Thee Stallion and footballer Romelu Lukaku spotted holding hands at Lautaro Martinez’s wedding. pic.twitter.com/JSzCSM6gnB— Pop Base (@PopBase) May 30, 2023 Brúðkaup Martinez var haldið á fimm stjörnu hóteli við Como-vatn á Ítalíu, sem virðist vinsæll brúðkaupsstaður meðal fótboltakappa. Þar hélt Gylfi Þór Sigurðsson einmitt brúðkaup hans og Alexöndru Helgu Ívarsdóttir sumarið 2019. 📸| Romelu Lukaku and Megan Thee Stallion we're spotted together at Lautaro Martínez's wedding 👀 pic.twitter.com/crWbMwj27c— CentreGoals. (@centregoals) May 29, 2023 Þeir liðsfélagar Marinez og Lukaku hafa átt farsælt samband inni á vellinum og mæta Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarainnar þann 10. júní næstkomandi. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Mikið var fjallað um Megan í lok síðasta árs þegar þá náinn vinur hennar, Tory Lanez, var sakfelldur fyrir að skjóta hana í fótinn árið 2020. Það gerðist að loknu sundlaugarpartýi fyrirsætunnar Kylie Jenner í Hollywood Hills.
Hollywood Ástin og lífið Belgía Bandaríkin Tengdar fréttir Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Sjá meira
Tory Lanez sakfelldur fyrir að hafa skotið Megan Thee Stallion Kanadíski rapparinn Tory Lanez hefur verið sakfelldur fyrir að hafa skotið rapparann Megan Thee Stallion í fótinn árið 2020. Refsingin gæti numið yfir 22 ára fangelsi. Líklegt er að Lanez verði sendur úr landi. 23. desember 2022 23:52