Júníspá Siggu Kling: Ekki dauð stund í lífi tvíburans Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Tvíburinn minn, það er vart hægt að segja að það sé dauður punktur í lífi þínu, þó allt sé ekki alltaf gaman, því þá væri það ekki skemmtilegt. Þú ert staddur í miðri hasarmynd og sveiflurnar í tilfinningum eru eins og hasardljósin. Þú leitar eftir spennu en þegar hún er til staðar þá leitarðu eftir friði og jafnvægi. Þess vegna finnst þér að þú sért stöðugt að leita að sjálfum þér eða einhverju sem sem getur breytt lífinu þínu. Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Á meðan að hugurinn er á þessum hraða þá nýtirðu þér það ekki að þú hefur allt sem þarf til þess að vera hamingjusamur, en ef þú eltist við hamingjuna þá finnurðu hana ekki. Þetta er svipað og þegar þú ætlar í megrun ef þú ert óánægður með þig eins og þú ert, þá nærðu ekki því takmarki. Þetta er eins og sagan endalausa, því að það endurtekur sig alltaf aftur og aftur það erfiða ef þú umfaðmar það ekki og þakkar fyrir þroskann sem það gefur þér. Þegar við skoðum það tímabil sem er að opnast fyrir þér er bara sólin vís og sólarbarnið sem þú ert mun taka á móti því sem það á skilið. Þú ert aðlaðandi og frískandi persónuleiki og það er yndislegt að vera nálægt þér. Þú getur bæði verið svo viðkvæmur, en samt með afbrigðum hreinskilinn. Þú hefur aðdráttarafl og sogar til þín óvænta atburði og þegar það fer að gerast í kringum þig, mótast tækifæri eins og loforðalisti ríkisstjórnarinnar. Það er ekkert að hindra þig, svo gríptu ævintýrin, því þau þurfa að vera í ævisögunni þinni. Þó að þú hafir kvíða gagnvart fjármálum eða veraldlegum gæðum þá bjargast það allt, kannski á síðustu mínútu. Þó að þú hafir það ekki í sjónmáli þá skaltu samt setja það inn í tilfinninguna þína og huga þinn að þetta reddast er mottóið hjá þér. Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira
Tvíburi er frá 21. maí til 21. júní. Á meðan að hugurinn er á þessum hraða þá nýtirðu þér það ekki að þú hefur allt sem þarf til þess að vera hamingjusamur, en ef þú eltist við hamingjuna þá finnurðu hana ekki. Þetta er svipað og þegar þú ætlar í megrun ef þú ert óánægður með þig eins og þú ert, þá nærðu ekki því takmarki. Þetta er eins og sagan endalausa, því að það endurtekur sig alltaf aftur og aftur það erfiða ef þú umfaðmar það ekki og þakkar fyrir þroskann sem það gefur þér. Þegar við skoðum það tímabil sem er að opnast fyrir þér er bara sólin vís og sólarbarnið sem þú ert mun taka á móti því sem það á skilið. Þú ert aðlaðandi og frískandi persónuleiki og það er yndislegt að vera nálægt þér. Þú getur bæði verið svo viðkvæmur, en samt með afbrigðum hreinskilinn. Þú hefur aðdráttarafl og sogar til þín óvænta atburði og þegar það fer að gerast í kringum þig, mótast tækifæri eins og loforðalisti ríkisstjórnarinnar. Það er ekkert að hindra þig, svo gríptu ævintýrin, því þau þurfa að vera í ævisögunni þinni. Þó að þú hafir kvíða gagnvart fjármálum eða veraldlegum gæðum þá bjargast það allt, kannski á síðustu mínútu. Þó að þú hafir það ekki í sjónmáli þá skaltu samt setja það inn í tilfinninguna þína og huga þinn að þetta reddast er mottóið hjá þér. Sir Ian Mckellen, leikari, 25. maí Anita Briem, leikkona, 29. maí Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, 29. maí Marilyn Monroe, leikkona, 1. júní Donald Trump, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 14. júní Xi Jinping, stjórnmálamaður, 15. júní Boris Johnson, stjórnmálamaður, 19. júní Dagur B Eggertsson, borgarstjóri, 19. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira