Arnór Sigurðsson yfirgefur Norrköping í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2023 23:30 Arnór er dýrkaður og dáður hjá Norrköping. Norrköping Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson mun yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping í sumar þegar lánssamningur hans við félagið rennur út. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Arnór gekk aftur í raðir Norrköping á síðasta ári eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, gaf erlendum leikmönnum í Rússlandi leyfi til að fara á láni eftir að Rússland réðst inn í Úkraínu. Arnór gekk þá aftur í raðir Norrköping en hann lék þar áður en CSKA festi kaup á honum. Spilaði Skagamaðurinn frábærlega með liðinu undir lok síðasta tímabils og hefur haldið því áfram á yfirstandandi tímabili. Sigge #ifknorrköping pic.twitter.com/USxRzsFi5J— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 29, 2023 Sem stendur hefur Arnór skorað 9 mörk í 14 leikjum í deild og bikar. Hann hefur tíma til að bæta við þann fjölda þar sem Arnór mun spila tvo leiki til viðbótar fyrir félagið áður en samningur hans rennur út. Fyrr í dag var nefnilega staðfest að leikmaðurinn mun yfirgefa félagið þann 30. júní. „Allir í liðinu og í kringum það hafa gert árið frábært,“ sagði Arnór í viðtali er staðfest var að hann myndi yfirgefa félagið í sumar. View this post on Instagram A post shared by Arno r Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) Samningur Arnórs við CSKA Moskvu rennur ekki út fyrr en 2024 og því verður forvitnilegt að sjá hvert hann fer í sumar. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Arnór gekk aftur í raðir Norrköping á síðasta ári eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, gaf erlendum leikmönnum í Rússlandi leyfi til að fara á láni eftir að Rússland réðst inn í Úkraínu. Arnór gekk þá aftur í raðir Norrköping en hann lék þar áður en CSKA festi kaup á honum. Spilaði Skagamaðurinn frábærlega með liðinu undir lok síðasta tímabils og hefur haldið því áfram á yfirstandandi tímabili. Sigge #ifknorrköping pic.twitter.com/USxRzsFi5J— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 29, 2023 Sem stendur hefur Arnór skorað 9 mörk í 14 leikjum í deild og bikar. Hann hefur tíma til að bæta við þann fjölda þar sem Arnór mun spila tvo leiki til viðbótar fyrir félagið áður en samningur hans rennur út. Fyrr í dag var nefnilega staðfest að leikmaðurinn mun yfirgefa félagið þann 30. júní. „Allir í liðinu og í kringum það hafa gert árið frábært,“ sagði Arnór í viðtali er staðfest var að hann myndi yfirgefa félagið í sumar. View this post on Instagram A post shared by Arno r Sigurðsson (@arnor.sigurdsson) Samningur Arnórs við CSKA Moskvu rennur ekki út fyrr en 2024 og því verður forvitnilegt að sjá hvert hann fer í sumar.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira