Frakkar banna stutt flug Máni Snær Þorláksson skrifar 23. maí 2023 23:58 Frakkar hafa tekið upp á því að banna stutt innanlandsflug. Getty/NurPhoto Frakkland hefur nú bannað stutt innanlandsflug ef sambærileg lestarferð er til staðar. Þetta er gert til að sporna við losun kolefnis þar sem lestarferðirnar eru töluvert umhverfisvænni. Það eru þó ekki jafn margar flugleiðir sem verða fyrir barði bannsins og upphaflega var gert ráð fyrir. Fyrst átti bannið að gilda um allar leiðir sem væru sex klukkutíma langar með lest en það olli titringi hjá franska þinginu. Að lokum var ákveðið að bannið myndi einungis taka til þeirra leiða sem hægt er að komast á undir tveimur og hálfum tíma með lest. Þá þurfa lestarferðir sem eiga að koma í stað flugferðanna að vera tíðar, tímanlegar og með góðum tengingum. Samkvæmt Local gildir bannið einungis um áætlunarflug, ekki einkaflug. Umræða hefur verið um það á franska þinginu hvernig sporna eigi við kolefnislosun einkaflugvéla. Sum hafa kallað eftir því að banna lítil einkaflug alveg. Bannið hefur fengið gagnrýni fyrir að vera einungis táknrænt. Laurent Donceel, starfandi framkvæmdastjóri Airlines for Europe, segir í samtali við AFP að bann á þessum stuttu ferðum hafi einungis lágmarks áhrif á losun kolefnis. Ríkisstjórnir ættu að hans mati að styðja frekar við „raunverulegar og þýðingarmiklar“ lausnir. Frakkland Fréttir af flugi Loftslagsmál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Fyrst átti bannið að gilda um allar leiðir sem væru sex klukkutíma langar með lest en það olli titringi hjá franska þinginu. Að lokum var ákveðið að bannið myndi einungis taka til þeirra leiða sem hægt er að komast á undir tveimur og hálfum tíma með lest. Þá þurfa lestarferðir sem eiga að koma í stað flugferðanna að vera tíðar, tímanlegar og með góðum tengingum. Samkvæmt Local gildir bannið einungis um áætlunarflug, ekki einkaflug. Umræða hefur verið um það á franska þinginu hvernig sporna eigi við kolefnislosun einkaflugvéla. Sum hafa kallað eftir því að banna lítil einkaflug alveg. Bannið hefur fengið gagnrýni fyrir að vera einungis táknrænt. Laurent Donceel, starfandi framkvæmdastjóri Airlines for Europe, segir í samtali við AFP að bann á þessum stuttu ferðum hafi einungis lágmarks áhrif á losun kolefnis. Ríkisstjórnir ættu að hans mati að styðja frekar við „raunverulegar og þýðingarmiklar“ lausnir.
Frakkland Fréttir af flugi Loftslagsmál Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira