Rúnar: Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla Þorsteinn Hjálmsson skrifar 23. maí 2023 20:17 Rúnar Kárason átti flottan leik fyrir ÍBV í kvöld. Vísir/Hulda Margrét ÍBV er komið í 2-0 í einvígi sínum gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur í spennandi leik að Ásvöllum. Lokatölur 26-29. Rúnar Kárason, skytta ÍBV, átti frábæran leik og skoraði 11 mörk og gaf auk þess 3 stoðsendingar. Honum fannst þessi leikur hafa verið í betra jafnvægi en leikur eitt í einvíginu. „Hörku leikur allan tíma og hörku varnir. Lítið skorað framan af og við vorum í svolitlum vandræðum. Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla smá og það var þannig sem við náðum að keyra þessu yfir línuna,“ sagði Rúnar. „Mér fannst leikurinn allt öðruvísi og við miklu betur klárir. Við vorum staðir í fyrri leiknum en gerðum betur í þessum. Haukarnir eru með hörkulið, ótrúlega góða leikmenn og eru að berjast eins og ljón fyrir sínu. Það er bara mjög erfitt að spila á móti þeim. Þeir voru með yfirhöndina fyrst svo komum við til baka og okkur líður vel þannig. Við náðum að bæta jafnt og þétt í, við misstum þá einu sinni fram úr okkur og það tekur hellings orku fyrir þá og við náðum einhvern veginn að svara strax sem skilaði svo sigrinum,“ sagði Rúnar glaður í bragði. Rúnar átti töluvert betri leik í kvöld heldur en í Eyjum síðasta laugardag. „Ég var kannski full bráður í síðasta leik og lét leikinn svona frekar koma til mín í dag. Ég skaut líka t.d. nokkrum sinnum í Aron Rafn í síðasta leik þar sem hann þarf ekki að hafa neitt fyrir hlutunum. En í dag fór þetta bara í gegnum hann, þetta er einn af þessum dögum,“ sagði Rúnar að lokum. Olís-deild karla ÍBV Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. 23. maí 2023 20:54 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Rúnar Kárason, skytta ÍBV, átti frábæran leik og skoraði 11 mörk og gaf auk þess 3 stoðsendingar. Honum fannst þessi leikur hafa verið í betra jafnvægi en leikur eitt í einvíginu. „Hörku leikur allan tíma og hörku varnir. Lítið skorað framan af og við vorum í svolitlum vandræðum. Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla smá og það var þannig sem við náðum að keyra þessu yfir línuna,“ sagði Rúnar. „Mér fannst leikurinn allt öðruvísi og við miklu betur klárir. Við vorum staðir í fyrri leiknum en gerðum betur í þessum. Haukarnir eru með hörkulið, ótrúlega góða leikmenn og eru að berjast eins og ljón fyrir sínu. Það er bara mjög erfitt að spila á móti þeim. Þeir voru með yfirhöndina fyrst svo komum við til baka og okkur líður vel þannig. Við náðum að bæta jafnt og þétt í, við misstum þá einu sinni fram úr okkur og það tekur hellings orku fyrir þá og við náðum einhvern veginn að svara strax sem skilaði svo sigrinum,“ sagði Rúnar glaður í bragði. Rúnar átti töluvert betri leik í kvöld heldur en í Eyjum síðasta laugardag. „Ég var kannski full bráður í síðasta leik og lét leikinn svona frekar koma til mín í dag. Ég skaut líka t.d. nokkrum sinnum í Aron Rafn í síðasta leik þar sem hann þarf ekki að hafa neitt fyrir hlutunum. En í dag fór þetta bara í gegnum hann, þetta er einn af þessum dögum,“ sagði Rúnar að lokum.
Olís-deild karla ÍBV Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. 23. maí 2023 20:54 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Leik lokið: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. 23. maí 2023 20:54