Sigurvegarinn í leik eitt orðið Íslandsmeistari í 78 prósent tilfella Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2023 15:01 Sagan er með Eyjamönnum í liði. vísir/anton Tölfræðin er ekki beint hliðholl Haukum í einvígi þeirra við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Eyjamenn unnu fyrsta leik liðanna í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 33-27, og liðin mætast öðru sinni á Ásvöllum í kvöld. Frá því úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1991-92 hefur liðið sem vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi orðið Íslandsmeistari í 21 skipti af 27. Liðið sem vann fyrsta leikinn í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum varð Íslandsmeistari, eða allt þar til Aftureldingu mistókst að verða meistari 1997 eftir að hafa unnið fyrsta leikinn gegn KA. Það gerðist svo þrjú ár í röð um aldamótin að liðið sem vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi varð ekki meistari. Þessi óheppnu lið voru Fram 2000 (töpuðu fyrir Haukum), KA 2001 (töpuðu fyrir Haukum) og Valur 2002 (töpuðu fyrir KA). ÍBV varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn 2014 þrátt fyrir að hafa tapað fyrsta leiknum gegn Haukum. Eyjamenn tryggðu sér titilinn með sigri í eftirminnilegum oddaleik á Ásvöllum. Afturelding varð svo ekki meistari 2016 þrátt fyrir að hafa unnið fyrsta leikinn gegn Haukum. Hafnfirðingar urðu meistarar eftir sigur í oddaleik á Ásvöllum. Lið sem hafa unnið fyrsta leik í úrslitaeinvígi 1992: FH - meistari 1993: Valur - meistari 1994: Valur - meistari 1995: Valur - meistari 1996: Valur - meistari 1997: Afturelding - ekki meistari (KA) 1998: Valur - meistari 1999: Afturelding - meistari 2000: Fram - ekki meistari (Haukar) 2001: KA - ekki meistari (Haukar) 2002: Valur - ekki meistari 2003: Haukar - meistari 2004: Haukar - meistari 2005: Haukar - meistari 2009: Haukar - meistari 2010: Haukar - meistari 2011: FH - meistari 2012: HK - meistari 2013: Fram - meistari 2014: Haukar - ekki meistari (ÍBV) 2015: Haukar - meistari 2016: Afturelding - ekki meistari (Haukar) 2017: Valur - meistari 2018: ÍBV - meistari 2019: Selfoss - meistari 2021: Valur - meistari 2022: Valur - meistari 2023: ??? Nú er að sjá hvort Haukar nái að snúa á söguna og verða meistarar þrátt fyrir að hafa tapað fyrsta leiknum. Þeir geta einnig komið sér í sögubækurnar með því að verða fyrsta liðið sem endar í 8. sæti til að verða meistari. Leikur Hauka og ÍBV hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 17:20. Olís-deild karla Haukar ÍBV Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Eyjamenn unnu fyrsta leik liðanna í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 33-27, og liðin mætast öðru sinni á Ásvöllum í kvöld. Frá því úrslitakeppnin var sett á laggirnar tímabilið 1991-92 hefur liðið sem vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi orðið Íslandsmeistari í 21 skipti af 27. Liðið sem vann fyrsta leikinn í fyrstu fimm úrslitaeinvígunum varð Íslandsmeistari, eða allt þar til Aftureldingu mistókst að verða meistari 1997 eftir að hafa unnið fyrsta leikinn gegn KA. Það gerðist svo þrjú ár í röð um aldamótin að liðið sem vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi varð ekki meistari. Þessi óheppnu lið voru Fram 2000 (töpuðu fyrir Haukum), KA 2001 (töpuðu fyrir Haukum) og Valur 2002 (töpuðu fyrir KA). ÍBV varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn 2014 þrátt fyrir að hafa tapað fyrsta leiknum gegn Haukum. Eyjamenn tryggðu sér titilinn með sigri í eftirminnilegum oddaleik á Ásvöllum. Afturelding varð svo ekki meistari 2016 þrátt fyrir að hafa unnið fyrsta leikinn gegn Haukum. Hafnfirðingar urðu meistarar eftir sigur í oddaleik á Ásvöllum. Lið sem hafa unnið fyrsta leik í úrslitaeinvígi 1992: FH - meistari 1993: Valur - meistari 1994: Valur - meistari 1995: Valur - meistari 1996: Valur - meistari 1997: Afturelding - ekki meistari (KA) 1998: Valur - meistari 1999: Afturelding - meistari 2000: Fram - ekki meistari (Haukar) 2001: KA - ekki meistari (Haukar) 2002: Valur - ekki meistari 2003: Haukar - meistari 2004: Haukar - meistari 2005: Haukar - meistari 2009: Haukar - meistari 2010: Haukar - meistari 2011: FH - meistari 2012: HK - meistari 2013: Fram - meistari 2014: Haukar - ekki meistari (ÍBV) 2015: Haukar - meistari 2016: Afturelding - ekki meistari (Haukar) 2017: Valur - meistari 2018: ÍBV - meistari 2019: Selfoss - meistari 2021: Valur - meistari 2022: Valur - meistari 2023: ??? Nú er að sjá hvort Haukar nái að snúa á söguna og verða meistarar þrátt fyrir að hafa tapað fyrsta leiknum. Þeir geta einnig komið sér í sögubækurnar með því að verða fyrsta liðið sem endar í 8. sæti til að verða meistari. Leikur Hauka og ÍBV hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 17:20.
1992: FH - meistari 1993: Valur - meistari 1994: Valur - meistari 1995: Valur - meistari 1996: Valur - meistari 1997: Afturelding - ekki meistari (KA) 1998: Valur - meistari 1999: Afturelding - meistari 2000: Fram - ekki meistari (Haukar) 2001: KA - ekki meistari (Haukar) 2002: Valur - ekki meistari 2003: Haukar - meistari 2004: Haukar - meistari 2005: Haukar - meistari 2009: Haukar - meistari 2010: Haukar - meistari 2011: FH - meistari 2012: HK - meistari 2013: Fram - meistari 2014: Haukar - ekki meistari (ÍBV) 2015: Haukar - meistari 2016: Afturelding - ekki meistari (Haukar) 2017: Valur - meistari 2018: ÍBV - meistari 2019: Selfoss - meistari 2021: Valur - meistari 2022: Valur - meistari 2023: ???
Olís-deild karla Haukar ÍBV Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn