Häcken fyrst liða til að taka stig af Malmö Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 15:04 Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken í dag. Vísir/Getty Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Häcken sem gerði jafntefli við Malmö FF í stórleik sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fyrir leikinn í dag hafði Malmö unnið alla átta leiki sína í deildinni til þessa en meistarar Häcken voru í öðru sæti, sex stigum á eftir. Það var því mikilvægt fyrir Häcken að koma í veg fyrir sigur Malmö í dag ef liðið ætlaði ekki að missa þá of langt fram úr sér. Fyrri hálfleikurinn í dag var markalaus en í þeim síðari fór að draga til tíðinda. Even Hovland kom gestunum í Häcken yfir á 50. mínútu en Stefano Vecchia jafnaði metin fyrir Malmö þremur mínútum síðar. Valgeir Lunddal var tekinn af velli á 69. mínútu en sjö mínútum síðar kom Benie Traore gestunum yfir með marki eftir sendingu Mikkel Rygaard. Það stefndi allt í sigur Häcken en heimamenn voru ekki búnir að játa sig sigraða. Þremur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma kom jöfnunarmarkið og var það sjálfsmark Johan Hammar varnarmanns Häcken. Markið var umdeilt því mjög erfitt var að sjá hvort boltinn hefði farið yfir línuna en engar markmyndavélar eru notaðar í sænsku deildinni og ekki heldur myndbandsdómgæsla. Malmö kvitterar mot Häcken efter att gästernas Johan Hammar styr in bollen i eget mål, 2-2!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/9KIyCxE4vf— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Lokatölur 2-2 og Malmö tapaði þar með sínum fyrstu stigum í deildinni þetta tímabilið. Sænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Fyrir leikinn í dag hafði Malmö unnið alla átta leiki sína í deildinni til þessa en meistarar Häcken voru í öðru sæti, sex stigum á eftir. Það var því mikilvægt fyrir Häcken að koma í veg fyrir sigur Malmö í dag ef liðið ætlaði ekki að missa þá of langt fram úr sér. Fyrri hálfleikurinn í dag var markalaus en í þeim síðari fór að draga til tíðinda. Even Hovland kom gestunum í Häcken yfir á 50. mínútu en Stefano Vecchia jafnaði metin fyrir Malmö þremur mínútum síðar. Valgeir Lunddal var tekinn af velli á 69. mínútu en sjö mínútum síðar kom Benie Traore gestunum yfir með marki eftir sendingu Mikkel Rygaard. Það stefndi allt í sigur Häcken en heimamenn voru ekki búnir að játa sig sigraða. Þremur mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma kom jöfnunarmarkið og var það sjálfsmark Johan Hammar varnarmanns Häcken. Markið var umdeilt því mjög erfitt var að sjá hvort boltinn hefði farið yfir línuna en engar markmyndavélar eru notaðar í sænsku deildinni og ekki heldur myndbandsdómgæsla. Malmö kvitterar mot Häcken efter att gästernas Johan Hammar styr in bollen i eget mål, 2-2!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/9KIyCxE4vf— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Lokatölur 2-2 og Malmö tapaði þar með sínum fyrstu stigum í deildinni þetta tímabilið.
Sænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira