Fyrsta flugið til Detroit Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. maí 2023 17:18 Boðið var upp á kaffi og með því. Icelandair Fyrsta áætlunarflug Icelandair til bandarísku borgarinnar Detroit fór í loftið á fimmta tímanum í dag. Félagið stefnir á að fljúga fjórum sinnum í viku til borgarinnar. Icelandair flaug til borgarinnar í stuttan tíma á níunda áratugnum en fram kemur í tilkynningu frá félaginu að nú fljúgi Icelandair til þrettán áfangastaða í Bandaríkjunum. Nýju flugleiðinni til Detroit sé ætlað að mæta áframhaldandi eftirspurn eftir ferðum til Íslands, enda Bandaríkjamenn fjölmennasti hópur ferðamanna sem kemur hingað til lands. „Detroit er áhugaverð viðbót við leiðarkerfi Icelandair í Norður-Ameríku og er mikill suðupottur menningar. Þaðan eru öflugar tengingar til annarra borga í Bandaríkjunum og eins skapast með þessu góðar tengingar frá Bandaríkjunum yfir til annarra áfangastaða okkar í Evrópu. Við höfum haft af því góða raun undanfarin ár að bæta við leiðarkerfi okkar áfangastöðum vestanhafs sem hafa fáar beinar tengingar við Evrópu og þannig passar Detroit vel inn í öflugt leiðarkerfi okkar,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair í tilkynningu. Fréttir af flugi Icelandair Ferðalög Bandaríkin Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Icelandair flýgur til Detroit Icelandair hyggst hefja áætlunarflug til bandarísku stórborgarinnar Detroit næsta vor. 24. nóvember 2022 13:11 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Icelandair flaug til borgarinnar í stuttan tíma á níunda áratugnum en fram kemur í tilkynningu frá félaginu að nú fljúgi Icelandair til þrettán áfangastaða í Bandaríkjunum. Nýju flugleiðinni til Detroit sé ætlað að mæta áframhaldandi eftirspurn eftir ferðum til Íslands, enda Bandaríkjamenn fjölmennasti hópur ferðamanna sem kemur hingað til lands. „Detroit er áhugaverð viðbót við leiðarkerfi Icelandair í Norður-Ameríku og er mikill suðupottur menningar. Þaðan eru öflugar tengingar til annarra borga í Bandaríkjunum og eins skapast með þessu góðar tengingar frá Bandaríkjunum yfir til annarra áfangastaða okkar í Evrópu. Við höfum haft af því góða raun undanfarin ár að bæta við leiðarkerfi okkar áfangastöðum vestanhafs sem hafa fáar beinar tengingar við Evrópu og þannig passar Detroit vel inn í öflugt leiðarkerfi okkar,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair í tilkynningu.
Fréttir af flugi Icelandair Ferðalög Bandaríkin Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Icelandair flýgur til Detroit Icelandair hyggst hefja áætlunarflug til bandarísku stórborgarinnar Detroit næsta vor. 24. nóvember 2022 13:11 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Icelandair flýgur til Detroit Icelandair hyggst hefja áætlunarflug til bandarísku stórborgarinnar Detroit næsta vor. 24. nóvember 2022 13:11