Fékk klárlega fæðingarþunglyndi Íris Hauksdóttir skrifar 16. maí 2023 16:00 Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Unnur Eggertsdóttir leikkona segir það hafa tekið óvænt á að verða móðir en hún eignaðist dóttur á síðasta ári sem reyndi mjög á taugakerfið. Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Helgi og Unnur fóru um víðan völl í spjallinu og ræddu meðal annars móðurhlutverkið. Fæðingarorlofið fór að mestu fram í miðjum heimfaraldri og spyr Helgi Unni á einum tímapunkti í viðtalinu hvernig upplifun hennar hafi verið: „Næs er ekki gott orð, því hún svaf ekki fyrstu 10 mánuðina en það var samt ástar og kærleiksríkt. En ég var ekki ein af þessum mömmum sem var bara ást og dúllí dúll. Ég fékk alveg klárlega fæðingarþunglyndi og er loksins komin yfir það.“ Þekkir kvíða vel en þunglyndi er nýtt Unnur segir einkenni fæðingarþunglyndis hafi verið lúmsk. „Hjá mér byrjaði þetta sem kvíði en ég er fyrir mikill kvíðasjúklingur. Ég er að vinna í því og hef verið hjá sálfræðingum síðan ég var 18 ára og fæ áfallastreituröskun. Þegar hún fæðist þá fæ ég alveg ofsakvíða því hún var ekki að sofa og þegar hún svaf gat ég það ekki. Málið er að ég hélt að fæðingarþunglyndi væri þannig að þú værir ekki að tengja við barnið þitt. Hjá mér var það alls ekki þannig, ég bondaði strax við Emmu en aðrir hlutir urðu svo ótrúlega erfiðir. Að koma okkur út urðu erfitt mission. En ég var dugleg að tala við sálfræðing sem hjálpaði mjög mikið.“ Unnur var til viðtals í Einkalífinu á Vísi árið 2021 og sagði meðal annars frá dvölinni í Los Angeles. Unnur segir jafnframt mikla skömm fylgja tímanum sem á að vera sá besti í lífi hverrar nýbakaðrar móður. „Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig en á sama tíma það erfiðasta og það kom rosalega aftan að mér. Þetta þunglyndi því kvíðann þekki ég vel – ég veit að það er enginn að fara að skríða inn um gluggann og ræna okkur. Ég þekki þann djöful en þunglyndi er nýtt.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Móðurmál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Unnur opnaði sig nýverið um fæðingarþunglyndi og pressuna á því að vera fullkomin mamma. Hún var gestur Helga Ómarssonar í hlaðvarpsþættinum Helgaspjallið nú fyrir skemmstu. Helgi og Unnur fóru um víðan völl í spjallinu og ræddu meðal annars móðurhlutverkið. Fæðingarorlofið fór að mestu fram í miðjum heimfaraldri og spyr Helgi Unni á einum tímapunkti í viðtalinu hvernig upplifun hennar hafi verið: „Næs er ekki gott orð, því hún svaf ekki fyrstu 10 mánuðina en það var samt ástar og kærleiksríkt. En ég var ekki ein af þessum mömmum sem var bara ást og dúllí dúll. Ég fékk alveg klárlega fæðingarþunglyndi og er loksins komin yfir það.“ Þekkir kvíða vel en þunglyndi er nýtt Unnur segir einkenni fæðingarþunglyndis hafi verið lúmsk. „Hjá mér byrjaði þetta sem kvíði en ég er fyrir mikill kvíðasjúklingur. Ég er að vinna í því og hef verið hjá sálfræðingum síðan ég var 18 ára og fæ áfallastreituröskun. Þegar hún fæðist þá fæ ég alveg ofsakvíða því hún var ekki að sofa og þegar hún svaf gat ég það ekki. Málið er að ég hélt að fæðingarþunglyndi væri þannig að þú værir ekki að tengja við barnið þitt. Hjá mér var það alls ekki þannig, ég bondaði strax við Emmu en aðrir hlutir urðu svo ótrúlega erfiðir. Að koma okkur út urðu erfitt mission. En ég var dugleg að tala við sálfræðing sem hjálpaði mjög mikið.“ Unnur var til viðtals í Einkalífinu á Vísi árið 2021 og sagði meðal annars frá dvölinni í Los Angeles. Unnur segir jafnframt mikla skömm fylgja tímanum sem á að vera sá besti í lífi hverrar nýbakaðrar móður. „Þetta er það besta sem hefur komið fyrir mig en á sama tíma það erfiðasta og það kom rosalega aftan að mér. Þetta þunglyndi því kvíðann þekki ég vel – ég veit að það er enginn að fara að skríða inn um gluggann og ræna okkur. Ég þekki þann djöful en þunglyndi er nýtt.“ Viðtalið í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Móðurmál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49 Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30 Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Unnur og Travis eignuðust stúlku Unnur Eggertsdóttir, leik- og söngkona, tilkynnti í kvöld að henni og unnusta hennar Travis hefði fæðst stúlkubarn. 22. mars 2022 23:49
Unnur Eggerts afhjúpar kynið Unnur Eggertsdóttir hefur tilkynnt á Instagram að hún á von á stúlku. Unnur á von á sínu fyrsta barni með unnustanum, Travis. Leik- og söngkonan er einn stofnanda skólans Skýið og er um þessar mundir búsett á milli Reykjavíkur og New York. 14. janúar 2022 09:30
Kærastinn bað Unnar Eggerts á afmælisdaginn Leikkonan, skólastýran og hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Eggertsdóttir hefur trúlofast kærasta sínum Travis. Unnur segir frá rómantísku bónorðinu í færslu á Instagram. 6. júlí 2021 14:52