Haaland eldri þurfti öryggisfylgd eftir orðaskipti við Madrídinga | Myndskeið Aron Guðmundsson skrifar 10. maí 2023 17:30 Alfie Haaland var góður með sig í VIP-boxinu á Santiago Bernabeu í gærkvöldi Visir/Samsett mynd Alfie Haaland, faðir Erling Braut Haaland framherja Manchester City, er sagður hafa sýnt af sér ögrandi hegðun á leik Real Madrid og Manchester City sem fór fram í Madríd á Spáni í gærkvöldi. Öryggisverðir þurfti að fylgja Alfie og vinum hans úr VIP-boxinu sem þeir sátu í og fylgdust leik Real Madrid og Manchester City í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. Sjálfur gerir Alfie, sem sakaður er um að hafa hent mat í stuðningsmenn Real Madrid úr boxinu og að hafa sýnt af sér annars konar ögrandi hegðun, lítið úr atvikinu í færslu á Twitter. Ok. RM was not happy we were celebrating KDB goal. Other than than that we had to move because RM fans not happy with 1-1 https://t.co/PWpk6EAPUp— Alfie Haaland (@alfiehaaland) May 10, 2023 „Stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir af því að við fögnuðum jöfnunarmarki Kevin de Bruyne. Ofan á það þurfti að fylgja okkur af vellinum vegna þess að stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir með 1-1 jafntefli.“ Spænska staðarblaðið Marca greinir frá því í frétt á vef sínum að á meðan á leiknum stóð hafi Alfie og vinir hans sýnt af sér ögrandi hegðun. Á endanum hafi hópur öryggisvarða þurft að fylgja þeim úr VIP-boxinu sem þeir sátu í, það hafi gerst á meðan á seinni hálfleik leiksins stóð. Norska ríkissjónvarpið hefur reynt að ná tali af Alfie Haaland auk Øystein Stray Spetalen sem var með honum í boxinu en án árangurs. Þá hefur Real Madrid ekki tjáð sig um atburðarásina. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Öryggisverðir þurfti að fylgja Alfie og vinum hans úr VIP-boxinu sem þeir sátu í og fylgdust leik Real Madrid og Manchester City í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. Sjálfur gerir Alfie, sem sakaður er um að hafa hent mat í stuðningsmenn Real Madrid úr boxinu og að hafa sýnt af sér annars konar ögrandi hegðun, lítið úr atvikinu í færslu á Twitter. Ok. RM was not happy we were celebrating KDB goal. Other than than that we had to move because RM fans not happy with 1-1 https://t.co/PWpk6EAPUp— Alfie Haaland (@alfiehaaland) May 10, 2023 „Stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir af því að við fögnuðum jöfnunarmarki Kevin de Bruyne. Ofan á það þurfti að fylgja okkur af vellinum vegna þess að stuðningsmenn Real Madrid voru ekki ánægðir með 1-1 jafntefli.“ Spænska staðarblaðið Marca greinir frá því í frétt á vef sínum að á meðan á leiknum stóð hafi Alfie og vinir hans sýnt af sér ögrandi hegðun. Á endanum hafi hópur öryggisvarða þurft að fylgja þeim úr VIP-boxinu sem þeir sátu í, það hafi gerst á meðan á seinni hálfleik leiksins stóð. Norska ríkissjónvarpið hefur reynt að ná tali af Alfie Haaland auk Øystein Stray Spetalen sem var með honum í boxinu en án árangurs. Þá hefur Real Madrid ekki tjáð sig um atburðarásina.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira