Dýrlingarnir sem gott sem fallnir eftir tap í Skírisskógi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2023 21:06 Taiwo Awoniyi fagnar með Brennan Johnson. Joe Giddens/Getty Images Nottingham Forest vann 4-3 sigur á botnliði Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Dýrlingarnir eru svo gott sem fallnir eftir tapið á meðan Forest lyfti sér upp úr fallsæti. Taiwo Awoniyi skoraði tvívegis snemma leiks og kom Forest í 2-0 þegar aðeins 21 mínúta var liðin. Carlos Alcaraz minnkaði muninn skömmu síðar en Morgan Gibbs-White kom Forest í 3-1 með marki úr vítaspyrnu undir lok hálfleiksins. 18' - Awoniyi scores opener21' - Awoniyi nets his second25' - Alcaraz makes it 2-1What a game #BBCFootball pic.twitter.com/pHFFTJPQ5P— BBC Sport (@BBCSport) May 8, 2023 Lyanco minnkaði muninn í 3-2 í upphafi síðari hálfleiks og það stefndi í hörkuleik. Gestunum tókst hins vegar ekki að jafna og Danilo gerði í raun út um leikinn með marki á 73. mínútu. Undir lok leiks kom Felipe heimamönnum í 5-2 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það kom ekki að sök þó svo að gestirnir hafi fengið vítaspyrnu sem James Ward-Prowse skoraði úr. Fleiri urðu mörkin ekki og Forest vann einstaklega dýrmætan 4-3 sigur. A classic at the City Ground! #NFOSOU pic.twitter.com/ALMeuIdthp— Premier League (@premierleague) May 8, 2023 Með sigrinum fer Forest upp í 16. sæti með 33 stig, þremur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Southampton er sem fyrr á botni deildarinnar með 24 stig, átta stigum frá öruggu sæti þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55 Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Taiwo Awoniyi skoraði tvívegis snemma leiks og kom Forest í 2-0 þegar aðeins 21 mínúta var liðin. Carlos Alcaraz minnkaði muninn skömmu síðar en Morgan Gibbs-White kom Forest í 3-1 með marki úr vítaspyrnu undir lok hálfleiksins. 18' - Awoniyi scores opener21' - Awoniyi nets his second25' - Alcaraz makes it 2-1What a game #BBCFootball pic.twitter.com/pHFFTJPQ5P— BBC Sport (@BBCSport) May 8, 2023 Lyanco minnkaði muninn í 3-2 í upphafi síðari hálfleiks og það stefndi í hörkuleik. Gestunum tókst hins vegar ekki að jafna og Danilo gerði í raun út um leikinn með marki á 73. mínútu. Undir lok leiks kom Felipe heimamönnum í 5-2 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það kom ekki að sök þó svo að gestirnir hafi fengið vítaspyrnu sem James Ward-Prowse skoraði úr. Fleiri urðu mörkin ekki og Forest vann einstaklega dýrmætan 4-3 sigur. A classic at the City Ground! #NFOSOU pic.twitter.com/ALMeuIdthp— Premier League (@premierleague) May 8, 2023 Með sigrinum fer Forest upp í 16. sæti með 33 stig, þremur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Southampton er sem fyrr á botni deildarinnar með 24 stig, átta stigum frá öruggu sæti þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55 Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55
Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30