Sjáðu glæsimark Arons í dýrmætum sigri | Arnór og Sveinn Aron á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2023 19:01 Aron Bjarnason skoraði frábært mark í dag. Sirius Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Þeir Aron Bjarnason, Arnór Sigurðsson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru allir á skotskónum. Mark Arons var í glæsilegri kantinum. Sirus tók á móti Elfsborg og þar voru þrír Íslendinga í byrjunarliðunum. Aron Bjarnason byrjaði hjá Sirius á meðan Hákon Rafn Valdimarsson var í markinu hjá Elfsborg og Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði sem fremsti maður. Hann nýtti tækifærið vel og kom Elfsborg yfir þegar aðeins 18 mínútur voru liðnar. Elfsborg tar ledningen mot Sirius! Sveinn Gudjohnsen sätter 1-0 för gästerna! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/6wetnVBCN0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Aron jafnaði metin fyrir heimaliðið með hreint út sagt mögnuðu marki. Undir lok fyrri hálfleiks bættu heimamenn svo við marki og staðan 2-1 í hálfleik. Kvitterat på Studenternas! Sirius Aron Bjarnason med en riktig smällkaramell mot Elfsborg! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/TEV4bTH3o9— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Elfsborg jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en Sirius komst aftur yfir á 55. mínútu. Heimamenn skoruðu hins vegar tvívegis undir lok leiks og tryggðu sér dramatískann 4-3 sigur. Sveinn Aron var tekinn af velli á 56. mínútu og Aron nældi sér í gult spjald fimm mínútum síðar. Norrköping vann 2-0 útisigur á Degerfors þar sem Arnór Sigurðsson skoraði síðara markið í upphafi síðari hálfleiks. Arnór Sig var tekinn af velli á 67. mínútu á meðan Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í liði Norrköping og nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Andri Lucas Guðjohnsen kom einnig inn af bekknum hjá gestunum. Arnór Sigurdsson utökar IFK Norrköpings ledning mot Degerfors IF! 2-0 på Stora Valla. pic.twitter.com/UPvuQF1tyo— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Að endingu skoraði Davíð Kristján Ólafsson sjálfsmark í 3-1 tapi Kalmar gegn Djurgården á útivelli. Elfsborg fer upp í 2. sæti deildarinnar með 16 stig að loknum sjö umferðum. Norrköping er í 4. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan Kalmar er með 11 stig í 5. sæti. Sirius er í 14. sæti með 5 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Sirus tók á móti Elfsborg og þar voru þrír Íslendinga í byrjunarliðunum. Aron Bjarnason byrjaði hjá Sirius á meðan Hákon Rafn Valdimarsson var í markinu hjá Elfsborg og Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði sem fremsti maður. Hann nýtti tækifærið vel og kom Elfsborg yfir þegar aðeins 18 mínútur voru liðnar. Elfsborg tar ledningen mot Sirius! Sveinn Gudjohnsen sätter 1-0 för gästerna! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/6wetnVBCN0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Aron jafnaði metin fyrir heimaliðið með hreint út sagt mögnuðu marki. Undir lok fyrri hálfleiks bættu heimamenn svo við marki og staðan 2-1 í hálfleik. Kvitterat på Studenternas! Sirius Aron Bjarnason med en riktig smällkaramell mot Elfsborg! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/TEV4bTH3o9— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Elfsborg jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en Sirius komst aftur yfir á 55. mínútu. Heimamenn skoruðu hins vegar tvívegis undir lok leiks og tryggðu sér dramatískann 4-3 sigur. Sveinn Aron var tekinn af velli á 56. mínútu og Aron nældi sér í gult spjald fimm mínútum síðar. Norrköping vann 2-0 útisigur á Degerfors þar sem Arnór Sigurðsson skoraði síðara markið í upphafi síðari hálfleiks. Arnór Sig var tekinn af velli á 67. mínútu á meðan Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í liði Norrköping og nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Andri Lucas Guðjohnsen kom einnig inn af bekknum hjá gestunum. Arnór Sigurdsson utökar IFK Norrköpings ledning mot Degerfors IF! 2-0 på Stora Valla. pic.twitter.com/UPvuQF1tyo— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Að endingu skoraði Davíð Kristján Ólafsson sjálfsmark í 3-1 tapi Kalmar gegn Djurgården á útivelli. Elfsborg fer upp í 2. sæti deildarinnar með 16 stig að loknum sjö umferðum. Norrköping er í 4. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan Kalmar er með 11 stig í 5. sæti. Sirius er í 14. sæti með 5 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira