Sjáðu glæsimark Arons í dýrmætum sigri | Arnór og Sveinn Aron á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2023 19:01 Aron Bjarnason skoraði frábært mark í dag. Sirius Það var nóg um að vera í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Þeir Aron Bjarnason, Arnór Sigurðsson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru allir á skotskónum. Mark Arons var í glæsilegri kantinum. Sirus tók á móti Elfsborg og þar voru þrír Íslendinga í byrjunarliðunum. Aron Bjarnason byrjaði hjá Sirius á meðan Hákon Rafn Valdimarsson var í markinu hjá Elfsborg og Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði sem fremsti maður. Hann nýtti tækifærið vel og kom Elfsborg yfir þegar aðeins 18 mínútur voru liðnar. Elfsborg tar ledningen mot Sirius! Sveinn Gudjohnsen sätter 1-0 för gästerna! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/6wetnVBCN0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Aron jafnaði metin fyrir heimaliðið með hreint út sagt mögnuðu marki. Undir lok fyrri hálfleiks bættu heimamenn svo við marki og staðan 2-1 í hálfleik. Kvitterat på Studenternas! Sirius Aron Bjarnason med en riktig smällkaramell mot Elfsborg! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/TEV4bTH3o9— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Elfsborg jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en Sirius komst aftur yfir á 55. mínútu. Heimamenn skoruðu hins vegar tvívegis undir lok leiks og tryggðu sér dramatískann 4-3 sigur. Sveinn Aron var tekinn af velli á 56. mínútu og Aron nældi sér í gult spjald fimm mínútum síðar. Norrköping vann 2-0 útisigur á Degerfors þar sem Arnór Sigurðsson skoraði síðara markið í upphafi síðari hálfleiks. Arnór Sig var tekinn af velli á 67. mínútu á meðan Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í liði Norrköping og nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Andri Lucas Guðjohnsen kom einnig inn af bekknum hjá gestunum. Arnór Sigurdsson utökar IFK Norrköpings ledning mot Degerfors IF! 2-0 på Stora Valla. pic.twitter.com/UPvuQF1tyo— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Að endingu skoraði Davíð Kristján Ólafsson sjálfsmark í 3-1 tapi Kalmar gegn Djurgården á útivelli. Elfsborg fer upp í 2. sæti deildarinnar með 16 stig að loknum sjö umferðum. Norrköping er í 4. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan Kalmar er með 11 stig í 5. sæti. Sirius er í 14. sæti með 5 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Sjá meira
Sirus tók á móti Elfsborg og þar voru þrír Íslendinga í byrjunarliðunum. Aron Bjarnason byrjaði hjá Sirius á meðan Hákon Rafn Valdimarsson var í markinu hjá Elfsborg og Sveinn Aron Guðjohnsen byrjaði sem fremsti maður. Hann nýtti tækifærið vel og kom Elfsborg yfir þegar aðeins 18 mínútur voru liðnar. Elfsborg tar ledningen mot Sirius! Sveinn Gudjohnsen sätter 1-0 för gästerna! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/6wetnVBCN0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Aron jafnaði metin fyrir heimaliðið með hreint út sagt mögnuðu marki. Undir lok fyrri hálfleiks bættu heimamenn svo við marki og staðan 2-1 í hálfleik. Kvitterat på Studenternas! Sirius Aron Bjarnason med en riktig smällkaramell mot Elfsborg! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/TEV4bTH3o9— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Elfsborg jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en Sirius komst aftur yfir á 55. mínútu. Heimamenn skoruðu hins vegar tvívegis undir lok leiks og tryggðu sér dramatískann 4-3 sigur. Sveinn Aron var tekinn af velli á 56. mínútu og Aron nældi sér í gult spjald fimm mínútum síðar. Norrköping vann 2-0 útisigur á Degerfors þar sem Arnór Sigurðsson skoraði síðara markið í upphafi síðari hálfleiks. Arnór Sig var tekinn af velli á 67. mínútu á meðan Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn í liði Norrköping og nældi sér í gult spjald í fyrri hálfleik. Andri Lucas Guðjohnsen kom einnig inn af bekknum hjá gestunum. Arnór Sigurdsson utökar IFK Norrköpings ledning mot Degerfors IF! 2-0 på Stora Valla. pic.twitter.com/UPvuQF1tyo— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 8, 2023 Að endingu skoraði Davíð Kristján Ólafsson sjálfsmark í 3-1 tapi Kalmar gegn Djurgården á útivelli. Elfsborg fer upp í 2. sæti deildarinnar með 16 stig að loknum sjö umferðum. Norrköping er í 4. sæti deildarinnar með 14 stig á meðan Kalmar er með 11 stig í 5. sæti. Sirius er í 14. sæti með 5 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Sjá meira