Dómarinn stöðvaði leik til að minnast Þuríðar Örnu Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2023 07:30 Fylkiskonur léku síðast í efstu deild fyrir tveimur árum en eru nú í Lengjudeildinni. Hlé var gert á leik þeirra í gær til minningar um dyggan stuðningsmann. vísir/Elín BJörg Leikur Fylkis og Aftureldingar í Lengjudeild kvenna í fótbolta í gærkvöld var stöðvaður í fyrri hálfleik á meðan að viðstaddir minntust dyggs stuðningsmanns Fylkisliðsins, Þuríðar Örnu Óskarsdóttur, sem lést í mars. Þuríður Arna lést þann 20. mars, tvítug að aldri, eftir að hafa glímt við heilaæxli frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul. Móðir Þuríðar Örnu, Áslaug Ósk Hinriksdóttir, segir á Twitter að talan 20 hafi verið hennar uppáhalds tala og því hafi verið táknrænt að fyrra mark Fylkis í gær hafi verið skorað af leikmanni númer 20, Sunnevu Helgadóttur. Takk @FylkirFC fyrir að minnast Þuríðar Örnu minnar á tuttugustu mín Táknrænt að fyrsta mark Fylkis var skora af leikmanni nr.20 Uppáhalds talan hennar pic.twitter.com/CCqafEfGx3— Slaugan (@Slaugan1) May 2, 2023 Samkvæmt frétt Fótbolta.net var Þuríðar Örnu svo minnst á 20. mínútu leiksins, og stöðvaði dómarinn Jovan Subic leikinn svo að leikmenn gætu tekið þátt í því með áhorfendum að klappa til minningar um hana. Skömmu síðar komst Fylkir í 2-0 með marki Guðrúnar Karitasar Sigurðardóttur, en í seinni hálfleik jafnaði Afturelding metin. Niðurstaðan varð því 2-2 jafntefli í þessum fyrsta leik sumarsins hjá liðunum sem nú spila bæði í Lengjudeild eftir að Afturelding féll úr Bestu deildinni í fyrra en Fylkir lék þar síðast 2021. Lengjudeild kvenna Fylkir Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Þuríður Arna lést þann 20. mars, tvítug að aldri, eftir að hafa glímt við heilaæxli frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul. Móðir Þuríðar Örnu, Áslaug Ósk Hinriksdóttir, segir á Twitter að talan 20 hafi verið hennar uppáhalds tala og því hafi verið táknrænt að fyrra mark Fylkis í gær hafi verið skorað af leikmanni númer 20, Sunnevu Helgadóttur. Takk @FylkirFC fyrir að minnast Þuríðar Örnu minnar á tuttugustu mín Táknrænt að fyrsta mark Fylkis var skora af leikmanni nr.20 Uppáhalds talan hennar pic.twitter.com/CCqafEfGx3— Slaugan (@Slaugan1) May 2, 2023 Samkvæmt frétt Fótbolta.net var Þuríðar Örnu svo minnst á 20. mínútu leiksins, og stöðvaði dómarinn Jovan Subic leikinn svo að leikmenn gætu tekið þátt í því með áhorfendum að klappa til minningar um hana. Skömmu síðar komst Fylkir í 2-0 með marki Guðrúnar Karitasar Sigurðardóttur, en í seinni hálfleik jafnaði Afturelding metin. Niðurstaðan varð því 2-2 jafntefli í þessum fyrsta leik sumarsins hjá liðunum sem nú spila bæði í Lengjudeild eftir að Afturelding féll úr Bestu deildinni í fyrra en Fylkir lék þar síðast 2021.
Lengjudeild kvenna Fylkir Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira