„Við vorum heppnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2023 21:30 Jill Roord við það að skora mark sitt í kvöld. Tom Dulat/Getty Images „Þetta var erfiður leikur með framlengingunni. Ég hélt við værum að fara í vítaspyrnukeppni en við unnum,“ sagði Jill Roord, einn af markaskorurum Wolfsburg í ótrúlegum 3-2 sigri liðsins á Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Roord, Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur í kvöld. Sigurmark leiksins, og einvígsins, kom ekki fyrr en á 118. mínútu. „Stórt hrós á Arsenal , þær hafa farið í gegnum mikið sem lið en þær gerðu okkur mjög erfitt fyrir. Á endanum hefðu þær getað unnið, við hefðum getað unnið. Við vorum heppnar,“ sagði Roord sem skoraði fyrsta mark Wolfsburg í kvöld. JILL ROORD LEVELS IT FOR WOLFSBURG WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/KODI5SW6Zn https://t.co/sRzmGRnESd pic.twitter.com/ZZnRGQIXmq— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 „Hvíla sig smá og fagna smá,“ sagði Roord um hvað væri næst á dagskrá. Wolfsburg mætir Barcelona í Eindhoven í Hollandi, heimalandi Roord. „Ég er spennt að spila úrslitaleikinn í heimalandi mínu. Við höfum fulla trú á að við getum unnið Barcelona en það verður augljóslega mjög erfiður leikur. En allt getur gerst á 90 mínútum.“ "I'm looking forward to playing the final in my own country!" @VfL_Frauen's @JillRoordNL gives her post-match thoughts after defeating Arsenal to the advance to the #UWCL final pic.twitter.com/ng1HXPN6Lr— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Roord, Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur í kvöld. Sigurmark leiksins, og einvígsins, kom ekki fyrr en á 118. mínútu. „Stórt hrós á Arsenal , þær hafa farið í gegnum mikið sem lið en þær gerðu okkur mjög erfitt fyrir. Á endanum hefðu þær getað unnið, við hefðum getað unnið. Við vorum heppnar,“ sagði Roord sem skoraði fyrsta mark Wolfsburg í kvöld. JILL ROORD LEVELS IT FOR WOLFSBURG WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/KODI5SW6Zn https://t.co/sRzmGRnESd pic.twitter.com/ZZnRGQIXmq— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 „Hvíla sig smá og fagna smá,“ sagði Roord um hvað væri næst á dagskrá. Wolfsburg mætir Barcelona í Eindhoven í Hollandi, heimalandi Roord. „Ég er spennt að spila úrslitaleikinn í heimalandi mínu. Við höfum fulla trú á að við getum unnið Barcelona en það verður augljóslega mjög erfiður leikur. En allt getur gerst á 90 mínútum.“ "I'm looking forward to playing the final in my own country!" @VfL_Frauen's @JillRoordNL gives her post-match thoughts after defeating Arsenal to the advance to the #UWCL final pic.twitter.com/ng1HXPN6Lr— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn