„Er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 12:01 Sigurmarkinu gegn Stjörnunni fagnað. Vísir/Vilhelm Farið var yfir magnaðan 1-0 útisigur Þórs/KA á Stjörnunni í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í síðasta þætti Bestu markanna. Þór/KA kemur sprækt til leiks á nýju tímabili og virðist sem nýr þjálfari hafi eitthvað með það að gera. „Það er ótrúlegt að horfa á þetta lið, sem var í bullandi vandræðum í fyrra en með fínan hóp, ég segi betri á pappír en þessi hópur. Svo allt í einu er allt annað að frétta í ár,“ sagði Helena Ólafsdóttir um lið Þórs/KA. Jóhann Kristinn Gunnarsson tók við Þór/KA fyrir tímabilið og snerist umræðan fljótt að honum. „Hann kemur með nokkrar áherslubreytinga. Hann er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill. Hann gerir stóra breytingu í að skipta um markmann, sem getur skipt miklu máli fyrir hópinn,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Sandra María Jessen er í betra standi en í fyrra og þessir ungu leikmenn, margar ungar og efnilegar í þessu liði sem eru að fá meiri reynslu með hverjum leiknum og þá er munur með hverjum leik.“ „Það er eins og þær trúi á leikkerfið sem lagt er upp með og fari í hlutina,“ bætti Helena við en sjá má umræðu Bestu markanna um lið Þórs/KA í heild sinni hér að neðan. Klippa: Er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
„Það er ótrúlegt að horfa á þetta lið, sem var í bullandi vandræðum í fyrra en með fínan hóp, ég segi betri á pappír en þessi hópur. Svo allt í einu er allt annað að frétta í ár,“ sagði Helena Ólafsdóttir um lið Þórs/KA. Jóhann Kristinn Gunnarsson tók við Þór/KA fyrir tímabilið og snerist umræðan fljótt að honum. „Hann kemur með nokkrar áherslubreytinga. Hann er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill. Hann gerir stóra breytingu í að skipta um markmann, sem getur skipt miklu máli fyrir hópinn,“ sagði Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Sandra María Jessen er í betra standi en í fyrra og þessir ungu leikmenn, margar ungar og efnilegar í þessu liði sem eru að fá meiri reynslu með hverjum leiknum og þá er munur með hverjum leik.“ „Það er eins og þær trúi á leikkerfið sem lagt er upp með og fari í hlutina,“ bætti Helena við en sjá má umræðu Bestu markanna um lið Þórs/KA í heild sinni hér að neðan. Klippa: Er með góða tengingu við klúbbinn, leikmenn treysta honum og fara eftir því sem hann vill
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira