Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: „Berge er geggjaður þjálfari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 13:30 Sigvaldi Björn í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm „Við mættum allir vel tilbúnir til leiks og kláruðum þetta bara. Þetta var leikur sem þurfti að vinnast og við gerðum það,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, um sigur liðsins á Ísrael. Ísland mætir Eistlandi klukkan 16.00 í Laugardalshöll. Sigur Íslands á Ísrael tryggði liðinu sæti á EM 2024 í handbolta. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu undanfarið þar sem ekki hefur enn verið ráðinn nýr þjálfari. „Við töluðum mjög stutt um þetta og þetta var bara búið, ætluðum að spila handbolta fyrir Ísland.“ „Við náðum góðri vörn og góðri markvörslu, byggðum upp forskot hægt og rólega. Höfðum bara unnið fjóra útileiki af 11 og vildum breyta því,“ sagði Sigvaldi Björn um leikinn. Líkt og Janus Daði Smárason þá þekkir Sigvaldi Björn vel til Christian Berge sem hefur verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara. „Voða lítið. Ég sá þetta í fréttunum og spurði hann. Það var búið að heyra í honum, ég veit ekki meira en það og hef ekki talað við hann í þessari viku. Berge er geggjaður þjálfari. Toppnáungi og mjög klár handboltalega séð. Algjört nörd, er mikið í taktík, búinn að vera með norska landsliðið og standa sig vel þar,“ sagði Sigvaldi Björn um Berge. Leikur Íslands og Eistlands hefst klukkan 16.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við Sigvalda Björn má svo sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: Berge er geggjaður þjálfari Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46 „Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Sigur Íslands á Ísrael tryggði liðinu sæti á EM 2024 í handbolta. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu undanfarið þar sem ekki hefur enn verið ráðinn nýr þjálfari. „Við töluðum mjög stutt um þetta og þetta var bara búið, ætluðum að spila handbolta fyrir Ísland.“ „Við náðum góðri vörn og góðri markvörslu, byggðum upp forskot hægt og rólega. Höfðum bara unnið fjóra útileiki af 11 og vildum breyta því,“ sagði Sigvaldi Björn um leikinn. Líkt og Janus Daði Smárason þá þekkir Sigvaldi Björn vel til Christian Berge sem hefur verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara. „Voða lítið. Ég sá þetta í fréttunum og spurði hann. Það var búið að heyra í honum, ég veit ekki meira en það og hef ekki talað við hann í þessari viku. Berge er geggjaður þjálfari. Toppnáungi og mjög klár handboltalega séð. Algjört nörd, er mikið í taktík, búinn að vera með norska landsliðið og standa sig vel þar,“ sagði Sigvaldi Björn um Berge. Leikur Íslands og Eistlands hefst klukkan 16.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við Sigvalda Björn má svo sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: Berge er geggjaður þjálfari
Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46 „Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
„Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46
„Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15