Bryce Young valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. apríl 2023 13:01 Bryce Young ásamt Roger Goodell, yfirmanni NFL-deildarinnar, í nótt. vísir/getty Houston Texans var í sviðsljósinu í nýliðavali NFL-deildarinnar í nótt enda átti félagið valrétt númer tvö og þrjú. Texans nýtti valréttina vel. CJ Stroud frá Ohio State er framtíðarleikstjórnandi liðsins og Will Anderson er einn mest spennandi varnarmaður sem hefur komið fram lengi. Framtíðin ætti að vera bjartari með þessi nýju andlit í liðinu. Það var aftur á móti Carolina Panthers sem átti fyrsta valrétt og hann var nýttur til þess að velja hæfileikabúntið Bryce Young frá Alabama. Leikstjórnandi af guðs náð sem hefur allt til að blómstra í deildinni. Indianapolis Colts er einnig komið með nýjan leikstjórnanda en hinn mjög svo spennandi Anthony Richardson frá Florida fór þangað. Verður áhugavert að sjá hvernig þessum guttum gengur að snúa við gengi þessara liða á næstu árum. Það er alltaf einhver einn sem á ömurlegt kvöld í þessu nýliðavali og að þessu sinni var það leikstjórnandinn Will Levis frá Kentucky. Sá er helst þekktur fyrir að setja mæjones í kaffið sitt og borða banana með hýðinu. Fyrir tveimur dögum fór sterkur orðrómur í gang (sem byrjaði á Reddit) að hann yrði valinn með fyrstu mönnum. Svo fór að hann var ekki valinn í fyrstu umferð. Hann átti óþægilegt kvöld í sínu sæti en verður líklega valinn í kvöld er nýliðavalið heldur áfram. TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears NFL Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Texans nýtti valréttina vel. CJ Stroud frá Ohio State er framtíðarleikstjórnandi liðsins og Will Anderson er einn mest spennandi varnarmaður sem hefur komið fram lengi. Framtíðin ætti að vera bjartari með þessi nýju andlit í liðinu. Það var aftur á móti Carolina Panthers sem átti fyrsta valrétt og hann var nýttur til þess að velja hæfileikabúntið Bryce Young frá Alabama. Leikstjórnandi af guðs náð sem hefur allt til að blómstra í deildinni. Indianapolis Colts er einnig komið með nýjan leikstjórnanda en hinn mjög svo spennandi Anthony Richardson frá Florida fór þangað. Verður áhugavert að sjá hvernig þessum guttum gengur að snúa við gengi þessara liða á næstu árum. Það er alltaf einhver einn sem á ömurlegt kvöld í þessu nýliðavali og að þessu sinni var það leikstjórnandinn Will Levis frá Kentucky. Sá er helst þekktur fyrir að setja mæjones í kaffið sitt og borða banana með hýðinu. Fyrir tveimur dögum fór sterkur orðrómur í gang (sem byrjaði á Reddit) að hann yrði valinn með fyrstu mönnum. Svo fór að hann var ekki valinn í fyrstu umferð. Hann átti óþægilegt kvöld í sínu sæti en verður líklega valinn í kvöld er nýliðavalið heldur áfram. TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears
TOPP TÍU: Bryce Young (leikstjórnandi) - Carolina Panthers CJ Stroud (leikstjórnandi) - Houston Texans Will Anderson (varnarmaður) - Houston Texans Anthony Richardson (leikstjórnandi) - Indianapolis Colts Devon Witherspoon (bakvörður) - Seattle Seahawks Paris Johnson (sóknartæklari) - Arizona Cardinals Tyree Wilson (varnarmaður) - Las Vegas Raiders Bijan Robinson (hlaupari) - Atlanta Falcons Jalen Carter (varnarmaður) - Philadelphia Eagles Darnell Wright (sóknartæklari) - Chicago Bears
NFL Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira