Ákváðu að fara í allan pakkann Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. apríl 2023 11:01 Camilla og Valli byrjuðu að stinga saman nefjum í fyrra. Instagram/CamillaRut „Það var auðvelt fyrir hann að selja mér pælinguna,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir athafnakona og áhrifavaldur, um ákvörðunina að flytja inn með kærastanum, Valgeiri Gunnlaugssyni, oft þekktur sem Valli Flatbaka, í parhús á Seltjarnarnesi. „Það var alltaf planið mitt að fara aftur í borg óttans,“ segir Camilla og hlær, en hún hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi. Húsið sem þau eru að gera upp er gamalt parhús sem Valli átti þegar þau kynntust. „Við ákváðum að fara í allan pakkann og nostra við þetta,“ segir Camilla og heldur áfram. „Það verða fjögur svefnherbergi, erum að gera hjónasvítu inn af bílskúrnum, bætum við litlu salerni og erum að láta teikna upp nýtt eldhús.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Að sögn Camillu eru fjölskyldumeðlimir afar spennta fyrir nýjum tímum á nýjum stað. En Camilla á tvo drengi úr fyrra hjónabandi og Valli einn dreng.Hverfið virðist tikka í flest box fjölskyldunnar þar sem stutt er í helstu þjónustu daglegs lífs. „Þú ert ekki að fara út á Nes nema að eiga leið þangað sem mér finnst kostur, svo legg ég áherslu á að vera í barnvænu umhverfi, sundlaug, rækt og hafa þetta allt þokkalega nálægt,“ segir hún. Camilla tilkynnti fréttirnar á dögunum á samfélagsmiðlum og skrifar: „Þetta byrjaði allt með, eigum við að búa okkur til heimili saman?“ Camilla birti myndir hugumyndum af framtíðareldhúsinu á samfélagsmiðlum.Vísir/Aðsend Camilla Rut mun leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með framkvæmdunum á samfélagsmiðlum.Vísir/aðsend Mikil vinna er fyrir höndum.Vísir/aðsend Áttu fallegt tímabil til að kynnast Camilla og Valli byrjuðu að hittast í fyrra sumar, en höfðu þekkst nokkuð lengi fyrir það. „Ef ég finn mér eitthvað sem mig líka vel við þá held ég mér bara við það,“ segir Camilla um Valla og hlær, og nefnir að það eigi einnig við um flíkur. Parið átti gott deit-tímabil eins og hún orðar það, þar sem þau náðu að kynnast vel og vera kærustupar eina vikuna, og foreldrar þá næstu. „Við erum bæði að upplifa dýrmæta tengingu,“ segir hún einlæg um sambandið.„Við tókum það sem meðvitaða ákvörðun að vera í sitthvoru bæjarfélaginu og fara rólega í hlutina,“ segir Camilla. Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
„Það var alltaf planið mitt að fara aftur í borg óttans,“ segir Camilla og hlær, en hún hefur búið síðastliðin ár á Reykjanesi. Húsið sem þau eru að gera upp er gamalt parhús sem Valli átti þegar þau kynntust. „Við ákváðum að fara í allan pakkann og nostra við þetta,“ segir Camilla og heldur áfram. „Það verða fjögur svefnherbergi, erum að gera hjónasvítu inn af bílskúrnum, bætum við litlu salerni og erum að láta teikna upp nýtt eldhús.“ View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Að sögn Camillu eru fjölskyldumeðlimir afar spennta fyrir nýjum tímum á nýjum stað. En Camilla á tvo drengi úr fyrra hjónabandi og Valli einn dreng.Hverfið virðist tikka í flest box fjölskyldunnar þar sem stutt er í helstu þjónustu daglegs lífs. „Þú ert ekki að fara út á Nes nema að eiga leið þangað sem mér finnst kostur, svo legg ég áherslu á að vera í barnvænu umhverfi, sundlaug, rækt og hafa þetta allt þokkalega nálægt,“ segir hún. Camilla tilkynnti fréttirnar á dögunum á samfélagsmiðlum og skrifar: „Þetta byrjaði allt með, eigum við að búa okkur til heimili saman?“ Camilla birti myndir hugumyndum af framtíðareldhúsinu á samfélagsmiðlum.Vísir/Aðsend Camilla Rut mun leyfa fylgjendum sínum að fylgjast með framkvæmdunum á samfélagsmiðlum.Vísir/aðsend Mikil vinna er fyrir höndum.Vísir/aðsend Áttu fallegt tímabil til að kynnast Camilla og Valli byrjuðu að hittast í fyrra sumar, en höfðu þekkst nokkuð lengi fyrir það. „Ef ég finn mér eitthvað sem mig líka vel við þá held ég mér bara við það,“ segir Camilla um Valla og hlær, og nefnir að það eigi einnig við um flíkur. Parið átti gott deit-tímabil eins og hún orðar það, þar sem þau náðu að kynnast vel og vera kærustupar eina vikuna, og foreldrar þá næstu. „Við erum bæði að upplifa dýrmæta tengingu,“ segir hún einlæg um sambandið.„Við tókum það sem meðvitaða ákvörðun að vera í sitthvoru bæjarfélaginu og fara rólega í hlutina,“ segir Camilla.
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32 „Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
„Við erum bara að njóta þess að kynnast og vera kærustupar“ „Við erum búin að þekkjast mjög lengi en þessi tenging kom svolítið á óvart núna í sumar,“ segir athafnakonan Camilla Rut Rúnarsdóttir í samtali við Vísi, um ástarsamband sitt við Valgeir Gunnlaugsson. 7. nóvember 2022 14:32
„Finnst mjög óheillandi þegar ég er ekki dýrkuð og dáð“ „Þetta getur vissulega verið krefjandi á tímum en ég finn mig mjög vel í þessu hlutverki. Það sem skiptir mig og okkur öllu máli er að setja börnin í fyrsta sætið, passa uppá samskiptin og að öllum líði vel í breyttum aðstæðum,“ segir Camilla Rut í viðtali við Makamál. 27. ágúst 2022 08:32