Napoli með níu fingur á titlinum eftir sigur á Juventus Aron Guðmundsson skrifar 23. apríl 2023 20:56 Það var hart barist á Allianz leikvanginum í kvöld Vísir/Getty Það er fátt sem getur komið í veg fyrir að Napólí standi uppi sem ítalskur meistari en liðið vann í kvöld dramatískan sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Juventus mætti til leiks í betri stöðu en oft áður í ítölsku úrvalsdeildinni en 15 stiga refsing sem liðið hafði áður fengið í ítölsku úrvalsdeildinni var á dögunum dregin til baka. Liðið skaust því upp í 3. sæti deildarinnar og sat þar með 59 stig fyrir leik kvöldsins gegn Napoli. Það virtist allt stefna í markalaust jafntefli á Allianz leikvanginum í kvöld þegar að uppbótatími venjulegs leiktíma rann í garð. Gestirnir frá Napólí, sem hafa farið á kostum á yfirstandandi tímabili í ítölsku úrvalsdeildinni, áttu hins vegar eftir einn ás uppi í ermi sinni. Á þriðju mínútu uppbótatímans, sem taldi alls sex mínútur, tóks Giacomo Raspadori að skora markið mikilvæga fyrir Napólí sem tryggði þeim sigur og stigin þrjú sem í boði voru. Markið skoraði hann eftir stoðsendingu frá Eljif Elmas. Sigurinn gerir það að verkum að Napólí situr eitt á auðum sjó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 78 stig þegar að 31 umferð hefur verið leikin. Sautján stig skilja á milli Napólí og Lazio sem situr í 2. sæti deildarinnar. Juventus er sem fyrr í 3. sæti deildarinnar með 59 stig. Enn er tölfræðilegur möguleiki á því að önnur lið geti skákað Napólí í baráttunni um ítalska meistaratitilinn en ekki er hægt að líta fram hjá því að þeir bláklæddu eru í afar góðri stöðu þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira
Juventus mætti til leiks í betri stöðu en oft áður í ítölsku úrvalsdeildinni en 15 stiga refsing sem liðið hafði áður fengið í ítölsku úrvalsdeildinni var á dögunum dregin til baka. Liðið skaust því upp í 3. sæti deildarinnar og sat þar með 59 stig fyrir leik kvöldsins gegn Napoli. Það virtist allt stefna í markalaust jafntefli á Allianz leikvanginum í kvöld þegar að uppbótatími venjulegs leiktíma rann í garð. Gestirnir frá Napólí, sem hafa farið á kostum á yfirstandandi tímabili í ítölsku úrvalsdeildinni, áttu hins vegar eftir einn ás uppi í ermi sinni. Á þriðju mínútu uppbótatímans, sem taldi alls sex mínútur, tóks Giacomo Raspadori að skora markið mikilvæga fyrir Napólí sem tryggði þeim sigur og stigin þrjú sem í boði voru. Markið skoraði hann eftir stoðsendingu frá Eljif Elmas. Sigurinn gerir það að verkum að Napólí situr eitt á auðum sjó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 78 stig þegar að 31 umferð hefur verið leikin. Sautján stig skilja á milli Napólí og Lazio sem situr í 2. sæti deildarinnar. Juventus er sem fyrr í 3. sæti deildarinnar með 59 stig. Enn er tölfræðilegur möguleiki á því að önnur lið geti skákað Napólí í baráttunni um ítalska meistaratitilinn en ekki er hægt að líta fram hjá því að þeir bláklæddu eru í afar góðri stöðu þegar sjö umferðir eru eftir af deildinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Sjá meira