Tónlist fyrir óvær börn á nýrri plötu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. apríl 2023 20:05 Hólmfríður Samúelsdóttir en lög og textar eru eftir hana á nýju plötunni, sem kemur út á næstu vikum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til á Hellu og á Hvolsvelli á næstunni því þar á að halda tónleika, sem kallast “Hjartans mál”. Tónlistarfólkið verður allt í náttfötum og salirnir verða myrkvaðir og allt verður þakið í mottum, teppum og pullum fyrir tónleikagesti. Æfingar standa nú yfir á fullum krafti fyrir tónleika og fjölskyldusýninguna “Hjartans mál” eftir samnefndri tólf laga plötu, sem Hólmfríður Samúelsdóttir er að gefa út en lög og textar eru allir eftir hana. Platan kemur út á næstu vikum en á undan verða sýningarnar á Hellu og á Hvolsvelli um næstu mánaðamót. Hólmfríður segir að um ævintýrasýningar verða að ræða. Búið er að prenta sérstaka boli og mikil stemming er fyrir verkefninu. „Þetta er ný barnafjölskylduplata, sem ég er búin að vera að vinna að í nokkur ár og hef bara fengið mitt besta fólk með mér. Við ætlum að frumflytja efnið áður en það kemur út og vinna myndefni með plötunni líka,” segir Hólmfríður og bætir við. Hólmfríður ásamt manni sínum, Arnari Jónssyni, sem er í tónlistarhópnum með henni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verður svona hugljúf plata fyrir börn á öllum aldri eða réttara sagt hugljúf fjölskylduplata, sem gott er að hlýða á fyrir svefninn. Ég átti mjög óvær börn sjálf og notaði tónlist mikið enda hefur tónlistin verið okkar helsta verkfæri og þetta er kannski mín gjöf til allra barna, sem eiga erfitt með að sofna. „Hún Hófí semur svo dásamlega falleg lög og það er ekki hægt annað en að syngja þau vel, þannig að ég er mjög spennt fyrir þessu öllu,” segir Rakel Pálsdóttir, sem er eina af þeim, sem syngur á nýju plötunni. Tónleikarnir og fjölskyldusýningin „Hjartans mál” fer fram í Menningarsal Hellu þann 30. apríl kl. 15.30 og á Midgard Hvolsvelli þann 1.maí kl.17.00.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Rangárþing eystra Tónlist Börn og uppeldi Menning Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Æfingar standa nú yfir á fullum krafti fyrir tónleika og fjölskyldusýninguna “Hjartans mál” eftir samnefndri tólf laga plötu, sem Hólmfríður Samúelsdóttir er að gefa út en lög og textar eru allir eftir hana. Platan kemur út á næstu vikum en á undan verða sýningarnar á Hellu og á Hvolsvelli um næstu mánaðamót. Hólmfríður segir að um ævintýrasýningar verða að ræða. Búið er að prenta sérstaka boli og mikil stemming er fyrir verkefninu. „Þetta er ný barnafjölskylduplata, sem ég er búin að vera að vinna að í nokkur ár og hef bara fengið mitt besta fólk með mér. Við ætlum að frumflytja efnið áður en það kemur út og vinna myndefni með plötunni líka,” segir Hólmfríður og bætir við. Hólmfríður ásamt manni sínum, Arnari Jónssyni, sem er í tónlistarhópnum með henni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verður svona hugljúf plata fyrir börn á öllum aldri eða réttara sagt hugljúf fjölskylduplata, sem gott er að hlýða á fyrir svefninn. Ég átti mjög óvær börn sjálf og notaði tónlist mikið enda hefur tónlistin verið okkar helsta verkfæri og þetta er kannski mín gjöf til allra barna, sem eiga erfitt með að sofna. „Hún Hófí semur svo dásamlega falleg lög og það er ekki hægt annað en að syngja þau vel, þannig að ég er mjög spennt fyrir þessu öllu,” segir Rakel Pálsdóttir, sem er eina af þeim, sem syngur á nýju plötunni. Tónleikarnir og fjölskyldusýningin „Hjartans mál” fer fram í Menningarsal Hellu þann 30. apríl kl. 15.30 og á Midgard Hvolsvelli þann 1.maí kl.17.00.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Rangárþing eystra Tónlist Börn og uppeldi Menning Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira