Nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar séu á eftir þremur Íslendingum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. apríl 2023 22:31 Birgir Steinn Jónsson er sagður vera undir smásjánni hjá sænska verðandi úrvalsdeildarliðinu Amo. Vísir/Hulda Margrét Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að Amo Handboll, nýliðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta á næsta tímabili, sé á höttunum eftir þremur íslenskum leikmönnum. Arnar segir að liðið geri nú allt sem í þeirra valdi stendur til að fá þá Arnar Birkir Hálfdánarson og Birgi Stein Jónsson, auk þess sem félagið sé í viðræðum við þriðja Íslendingin. Birgir Steinn hefur verið lykilmaður í liði Gróttu í Olís-deild karla undanfarin ár, en Arnar Birkir Hálfdánarson er á mála hjá danska liðinu Ribe-Esbjerg. Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári @amo_handboll eru greinilega hrifnir af íslenskum leikmönnum. Þeir gera nú allt sem þeir geta til að fá Arnar Birki & Birgi Stein. Auk þess sem 3. íslenski leikmaðurinn er í viðræðum við félagið samkvæmt heimildum Sérfræðingsins. pic.twitter.com/ANUFDA5uS2— Arnar Daði (@arnardadi) April 21, 2023 Arnar Daði segir auk þess frá því að Birgir Steinn sé orðaður við sænska úrvalsdeildarliðið Skövde, en Jónatan Magnússon tekur við þjálfun liðsins í sumar. Þá fullyrðir hann einnig að Arnar Birkir hafi um val á milli Amo og ÍBV eins og greint var frá hér á Vísi fyrr í vikunni. Olís-deild karla Sænski handboltinn Grótta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Arnar segir að liðið geri nú allt sem í þeirra valdi stendur til að fá þá Arnar Birkir Hálfdánarson og Birgi Stein Jónsson, auk þess sem félagið sé í viðræðum við þriðja Íslendingin. Birgir Steinn hefur verið lykilmaður í liði Gróttu í Olís-deild karla undanfarin ár, en Arnar Birkir Hálfdánarson er á mála hjá danska liðinu Ribe-Esbjerg. Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári @amo_handboll eru greinilega hrifnir af íslenskum leikmönnum. Þeir gera nú allt sem þeir geta til að fá Arnar Birki & Birgi Stein. Auk þess sem 3. íslenski leikmaðurinn er í viðræðum við félagið samkvæmt heimildum Sérfræðingsins. pic.twitter.com/ANUFDA5uS2— Arnar Daði (@arnardadi) April 21, 2023 Arnar Daði segir auk þess frá því að Birgir Steinn sé orðaður við sænska úrvalsdeildarliðið Skövde, en Jónatan Magnússon tekur við þjálfun liðsins í sumar. Þá fullyrðir hann einnig að Arnar Birkir hafi um val á milli Amo og ÍBV eins og greint var frá hér á Vísi fyrr í vikunni.
Olís-deild karla Sænski handboltinn Grótta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira