Ísland og Svíþjóð í fyrsta sæti á gríðarstórri netvarnaræfingu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2023 18:20 Sérfræðingar frá netöryggissveit fjarskiptastofu (CERT-IS), Landhelgisgæslu Íslands, Ríkislögreglustjóra, Seðlabanka Íslands, Reiknistofu bankanna og utanríkisráðuneyti Íslands, sem tóku þátt fyrir Íslands hönd. Í heildina taldi sænsk-íslenska liðið um 100 manns og þátttakendur alls voru um 2.400 í 24 liðum. Lengst til hægri er Patrik Fältström, starfsmaður sænska hersins, sem var teymisstjóri liðsins. Utanríkisráðuneytið Sameinað lið Íslands og Svíþjóðar skipaði sér í efsta sæti netvarnaræfingu sem haldin var í Öndvegissetri Atlantshafsbandalagsins í Tallinn í Eistlandi í dag. Æfingin, sem ber heitið Locked Shields, er haldin árlega en allt að 400 manns komu að undirbúningi æfingarinnar. Hátt í þrjú þúsund sérfræðingar frá 38 löndum tóku þátt í æfingunni. Markmiðið er að æfa þátttakendur í að verja samfélag gegn samræmdum og víðtækum netárásum, að því er fram kemur í tilkynningu Haft er eftir Dr. Sigurði Emil Pálssyni, fulltrúa Íslands hjá Öndvegissetrinu í Tallinn, að leggja þurfi áherslu á samhæfðar varnir, enda verið að tala um samhæfðar árásir á samfélagið í heild. „Gildi æfingar eins og þessarar felst í því að hún gefur íslenskum sérfræðingum tækifæri til að skipuleggja varnarsamvinnu sína og einnig samvinnu við sérfræðinga annarra ríkja, sem er nauðsynleg þegar um umfangsmiklar samfélagslegar netárásir er að ræða. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að ná samvinnu við Svía, sem voru í fyrsta sæti fyrir tveimur árum og ég heyri hér í stjórnstöð æfingarinnar að Svíar eru eftirsóttir samstarfsaðilar. Jafnframt hef ég frétt frá Svíum að samvinnan við íslensku sérfræðingana hafi verið góð, þannig við eigum okkar hlut í þessu fyrsta sæti.“ Netöryggi NATO Öryggis- og varnarmál Svíþjóð Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira
Æfingin, sem ber heitið Locked Shields, er haldin árlega en allt að 400 manns komu að undirbúningi æfingarinnar. Hátt í þrjú þúsund sérfræðingar frá 38 löndum tóku þátt í æfingunni. Markmiðið er að æfa þátttakendur í að verja samfélag gegn samræmdum og víðtækum netárásum, að því er fram kemur í tilkynningu Haft er eftir Dr. Sigurði Emil Pálssyni, fulltrúa Íslands hjá Öndvegissetrinu í Tallinn, að leggja þurfi áherslu á samhæfðar varnir, enda verið að tala um samhæfðar árásir á samfélagið í heild. „Gildi æfingar eins og þessarar felst í því að hún gefur íslenskum sérfræðingum tækifæri til að skipuleggja varnarsamvinnu sína og einnig samvinnu við sérfræðinga annarra ríkja, sem er nauðsynleg þegar um umfangsmiklar samfélagslegar netárásir er að ræða. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að ná samvinnu við Svía, sem voru í fyrsta sæti fyrir tveimur árum og ég heyri hér í stjórnstöð æfingarinnar að Svíar eru eftirsóttir samstarfsaðilar. Jafnframt hef ég frétt frá Svíum að samvinnan við íslensku sérfræðingana hafi verið góð, þannig við eigum okkar hlut í þessu fyrsta sæti.“
Netöryggi NATO Öryggis- og varnarmál Svíþjóð Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira