Kendall Jenner og Bad Bunny keluðu á Coachella Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. apríl 2023 18:13 Bad Bunny og Kendall Jenner virðast hafa skemmt sér konunglega á Coachella um helgina. Samsett/Skjáskot Fyrirsætan Kendall Jenner og tónlistarmaðurinn Bad Bunny virðast vera ástfangin upp fyrir haus ef marka má myndir og myndbönd af parinu frá tónlistarhátíðinni Coachella um helgina. Þar mátti sjá parið faðmast og vanga við tónlist Frank Ocean. Vísir fjallaði í febrúar um parið þegar þau voru nýbyrjuð að stinga saman nefjum. Þá birtust myndir af þeim á tvöföldu stefnumóti í Los Angeles með Justin og Hailey Bieber. Þá var ekki ljóst hvort um væri að ræða stakt stefnumót eða eitthvað meira. En það hefur greinilega færst alvara í leikinn og ástin blómstrar enn hjá parinu sem sáust saman á tónlistarhátíðinni Coachella núna um helgina. Þar mátti sjá þau hjúfra sig upp við hvort annað í mannmergðinni að degi til og vanga saman við tónlist Frank Ocean um kvöldið. Bad Bunny & Kendall Jenner last night at Frank Oceans s concert Coachella. pic.twitter.com/wffjVcWomZ— Access Bad Bunny (@AccessBadBunny) April 17, 2023 Glöggir aðdáendur fyrirsætunnar tóku einnig eftir því að Jenner brá fyrir í Instagram-sögu Bad Bunny yfir helgina. Í myndbandinu var hann að keyra golfbíl og syngja undir stýri. Í nokkrar sekúndur mátti sjá dökka hárlokka bera við andlit hans og síðar heyrðist Jenner tala í bakgrunninum. View this post on Instagram A post shared by Krystal (@kravis4ever) Bad Bunny, sem er frá Puertó Ríkó, hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hann hætti fyrir ekki svo löngu með kærustu sinni til margra ára, Gabrielu Berlingeri. Fyrr á árinu keypti hann sér síðan hús í Los Angeles og byrjaði parið í kjölfarið að slá sér upp. Hollywood Tengdar fréttir Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Vísir fjallaði í febrúar um parið þegar þau voru nýbyrjuð að stinga saman nefjum. Þá birtust myndir af þeim á tvöföldu stefnumóti í Los Angeles með Justin og Hailey Bieber. Þá var ekki ljóst hvort um væri að ræða stakt stefnumót eða eitthvað meira. En það hefur greinilega færst alvara í leikinn og ástin blómstrar enn hjá parinu sem sáust saman á tónlistarhátíðinni Coachella núna um helgina. Þar mátti sjá þau hjúfra sig upp við hvort annað í mannmergðinni að degi til og vanga saman við tónlist Frank Ocean um kvöldið. Bad Bunny & Kendall Jenner last night at Frank Oceans s concert Coachella. pic.twitter.com/wffjVcWomZ— Access Bad Bunny (@AccessBadBunny) April 17, 2023 Glöggir aðdáendur fyrirsætunnar tóku einnig eftir því að Jenner brá fyrir í Instagram-sögu Bad Bunny yfir helgina. Í myndbandinu var hann að keyra golfbíl og syngja undir stýri. Í nokkrar sekúndur mátti sjá dökka hárlokka bera við andlit hans og síðar heyrðist Jenner tala í bakgrunninum. View this post on Instagram A post shared by Krystal (@kravis4ever) Bad Bunny, sem er frá Puertó Ríkó, hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hann hætti fyrir ekki svo löngu með kærustu sinni til margra ára, Gabrielu Berlingeri. Fyrr á árinu keypti hann sér síðan hús í Los Angeles og byrjaði parið í kjölfarið að slá sér upp.
Hollywood Tengdar fréttir Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Kendall Jenner og Bad Bunny sögð stinga saman nefjum Ofurfyrirsætan Kendall Jenner og rapparinn Bad Bunny virðast vera að slá sér upp saman. Heimildir slúðurmiðla herma að þau hafi sést kyssast fyrr í vikunni hafi síðan þá sést saman á stefnumóti í Los Angeles. 21. febrúar 2023 23:27