Tekjulaus og allslaus með fjögur börn Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2023 10:31 Inga Sæland hefur nú verið á þingi í fimm ár og ætlar sér stóra hluti þar. Formaður Flokk Fólksins Inga Sæland bauð Sindra Sindrasyni í morgunkaffi í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. Þar sagði Inga allt sem henni finnst enda í flokki sem lætur ekki almenningsálit hafa áhrif á stöðu flokksins eða gjörðir þess. Inga hefur nú verið fimm ár á alþingi. „Mér finnst fyrst og síðast að við í Flokki fólksins höfum komið fátæktinni í umræðuna hér á landi. Við höfum náð ýmsu fram,“ segir Inga og heldur áfram. Sjálf þekkir Inga fátækt af eigin raun. Inga sem er 63 ára er fædd og uppalinn á Ólafsfirði þar sem hún giftist og eignaðist fjögur börn, þrjá stráka og eina stelpu. Árið 1994 flutti fjölskyldan síðan til Reykjavíkur þar sem maðurinn hennar fékk vinnu. Hann handleggsbrotnaði hins vegar og vegna læknamistaka gréri handleggurinn aldrei rétt. „Þetta varð þess valdandi að það varð allt mjög erfitt og snúið fyrir okkur með fjögur börn að vera hér tekjulaus og allslaus. Ég var ekki að vinna þar sem ég er lögblind og hugsaði um mín börn,“ segir Inga. Hún segist hafa viljað fara á þing þegar hún heyrði umræðu á sínum tíma að yfir níu prósent barna hér á landi lifa við fátækt. „Ég fékk bara alveg nóg, sagði við bóndann að ég ætlaði að stofna stjórnmálaflokk, ég ætla útrýma fátækt á Íslandi,“ segir Inga en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Flokkur fólksins Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira
Þar sagði Inga allt sem henni finnst enda í flokki sem lætur ekki almenningsálit hafa áhrif á stöðu flokksins eða gjörðir þess. Inga hefur nú verið fimm ár á alþingi. „Mér finnst fyrst og síðast að við í Flokki fólksins höfum komið fátæktinni í umræðuna hér á landi. Við höfum náð ýmsu fram,“ segir Inga og heldur áfram. Sjálf þekkir Inga fátækt af eigin raun. Inga sem er 63 ára er fædd og uppalinn á Ólafsfirði þar sem hún giftist og eignaðist fjögur börn, þrjá stráka og eina stelpu. Árið 1994 flutti fjölskyldan síðan til Reykjavíkur þar sem maðurinn hennar fékk vinnu. Hann handleggsbrotnaði hins vegar og vegna læknamistaka gréri handleggurinn aldrei rétt. „Þetta varð þess valdandi að það varð allt mjög erfitt og snúið fyrir okkur með fjögur börn að vera hér tekjulaus og allslaus. Ég var ekki að vinna þar sem ég er lögblind og hugsaði um mín börn,“ segir Inga. Hún segist hafa viljað fara á þing þegar hún heyrði umræðu á sínum tíma að yfir níu prósent barna hér á landi lifa við fátækt. „Ég fékk bara alveg nóg, sagði við bóndann að ég ætlaði að stofna stjórnmálaflokk, ég ætla útrýma fátækt á Íslandi,“ segir Inga en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Flokkur fólksins Alþingi Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Sjá meira