Sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum Kári Mímisson skrifar 17. apríl 2023 23:00 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Erin með bikarinn að leik loknum. Vísir/Hulda Margrét „Ég er mjög stolt af liðinu í dag. Nokkrir í hópnum eru að koma til baka úr meiðslum og við sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum í mínum huga mjög góðan leik,“ sagði sigursæl Erin Mcleod eftir að hafa tryggt Stjörnunni sigur í Meistarakeppni KSÍ nú í kvöld. Leikurinn endaði 0-0 og því þurfti að fara í vítaspyrnukeppni þar sem Erin varði síðustu spyrnu leiksins frá Ásdísi Karen Halldórsdóttur. En hvernig metur Erin stöðuna á liðinu nú þegar aðeins átta dagar eru í að Besta deild kvenna hefjist? „Við erum enn í undirbúningstímabils gírnum þannig við erum að gera mistök og læra. Á sama tíma erum við að vaxa sem er spennandi og að sigra er það auðvitað líka. Við þurfum enn að vaxa meira sem lið og vera stabílli. Það eru enn nokkrir hlutir sem við þurfum að vinna að fyrir sumarið eins og að spila úr vörninni og geta aðlagast taktískt betur.“ Erin flýgur um háloftin.Vísir/Hulda Margrét „Það kemur með tímanum þegar við verðum búnar að spila okkur meira saman. Ég held að við séum nú þegar byrjaðar að spila mjög vel saman og er því mjög spennt að sjá hvernig okkur tekst að bæta þessa hluti.“ Það eru mörg mjög góð lið í deildinni sem ég ber virðingu fyrir en ef við getum einbeitt okkur að því að vaxa sem lið þá held ég að okkur eigi eftir að ganga vel í sumar.“ Það var mikið rætt um jafnrétti fyrir leikinn í kvöld. Leikmenn léku með fjólublá armbönd í dag til að sýna samstöðu í jafnréttisbaráttu kvenna í knattspyrnu. „Ég er aktívisti í þessum málum. Sem Kanadabúi þá hefur þetta verið smá niðurdrepandi. Ég fékk mínar fyrstu sekúndur í íslensku sjónvarpi þegar ég lék í auglýsingunni fyrir Bestu deildina og þegar ég sé hana svo þá er nánast öll athyglin á strákunum. Það sama má segja um Fantasy-deildina.“ „Ég trúi því staðfastlega að þegar fólk vill fara í þetta rifrildi að íþróttir kvenna hafi ekki eins mikið aðdráttarafl í peninga eða áhorf að það sé vegna þess að tækifærin hafa ekki verið jöfn. Ef við horfum á það sem er að gerast úti í heimi þá sjáum við að vellirnir eru að fyllast og sjónvarpsáhorfið er að aukast. Ég held að það sé mikilvægt fyrir land eins og Ísland, sem ég tel að trúi á jafnrétti, að það sé sýnt í verki.“ Fótbolti Íslenski boltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar sigruðu Meistarakeppni KSÍ eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. apríl 2023 21:35 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Leikurinn endaði 0-0 og því þurfti að fara í vítaspyrnukeppni þar sem Erin varði síðustu spyrnu leiksins frá Ásdísi Karen Halldórsdóttur. En hvernig metur Erin stöðuna á liðinu nú þegar aðeins átta dagar eru í að Besta deild kvenna hefjist? „Við erum enn í undirbúningstímabils gírnum þannig við erum að gera mistök og læra. Á sama tíma erum við að vaxa sem er spennandi og að sigra er það auðvitað líka. Við þurfum enn að vaxa meira sem lið og vera stabílli. Það eru enn nokkrir hlutir sem við þurfum að vinna að fyrir sumarið eins og að spila úr vörninni og geta aðlagast taktískt betur.“ Erin flýgur um háloftin.Vísir/Hulda Margrét „Það kemur með tímanum þegar við verðum búnar að spila okkur meira saman. Ég held að við séum nú þegar byrjaðar að spila mjög vel saman og er því mjög spennt að sjá hvernig okkur tekst að bæta þessa hluti.“ Það eru mörg mjög góð lið í deildinni sem ég ber virðingu fyrir en ef við getum einbeitt okkur að því að vaxa sem lið þá held ég að okkur eigi eftir að ganga vel í sumar.“ Það var mikið rætt um jafnrétti fyrir leikinn í kvöld. Leikmenn léku með fjólublá armbönd í dag til að sýna samstöðu í jafnréttisbaráttu kvenna í knattspyrnu. „Ég er aktívisti í þessum málum. Sem Kanadabúi þá hefur þetta verið smá niðurdrepandi. Ég fékk mínar fyrstu sekúndur í íslensku sjónvarpi þegar ég lék í auglýsingunni fyrir Bestu deildina og þegar ég sé hana svo þá er nánast öll athyglin á strákunum. Það sama má segja um Fantasy-deildina.“ „Ég trúi því staðfastlega að þegar fólk vill fara í þetta rifrildi að íþróttir kvenna hafi ekki eins mikið aðdráttarafl í peninga eða áhorf að það sé vegna þess að tækifærin hafa ekki verið jöfn. Ef við horfum á það sem er að gerast úti í heimi þá sjáum við að vellirnir eru að fyllast og sjónvarpsáhorfið er að aukast. Ég held að það sé mikilvægt fyrir land eins og Ísland, sem ég tel að trúi á jafnrétti, að það sé sýnt í verki.“
Fótbolti Íslenski boltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar sigruðu Meistarakeppni KSÍ eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. apríl 2023 21:35 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Leik lokið: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar sigruðu Meistarakeppni KSÍ eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. apríl 2023 21:35