Lasse Wellander er látinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. apríl 2023 10:34 Wellander sést hér á tónleikum með ABBA á Wembley-leikvanginum í London árið 1979. Gus Stewart/Getty Sænski tónlistarmaðurinn Lasse Wellander er látinn, 70 ára að aldri. Hann var meðal annars gítarleikari fyrir sænsku hljómsveitina ABBA. ET greinir frá því að Lasse hafi látist á föstudag, eftir að hafa glímt við krabbamein. „Það er með ólýsanlega sorg í hjarta sem við tilkynnum að okkar ástkæri Lasse er fallinn frá. Lasse veiktist fyrir skömmu, en í ljós kom að um útbreitt krabbamein var að ræða. Hann lést snemma á föstudaginn langa, umkringdur ástvinum,“ skrifar fjölskylda Lasse á Facebook síðu hans. Wellander hóf að spila á gítar á sjöunda áratugnum, þá á barnsaldri, og var í hljómsveitum í Nora, heimabæ sínum í Svíþjóð. Það var svo árið 1974 sem Wellander fór að vinna með ABBA og tók meðal anars upp með þeim lögin Intermezzo No.1 og Crazy World, auk þess sem hann spilaði með sveitinni á tónleikum. Þó að Wellander hafi ekki verið meðlimur sveitarinnar þá vann hann náið með henni og að verkefnum tengdum henni. Hann tók meðal annars þátt í að taka upp lögin sem notuð voru í söngleikjamyndinni Mamma Mia, sem notast einungis við lög ABBA. Auk þess að hafa starfað með ABBA gaf Wellander út sjö sólóplötur, en tvær þeirra fóru hátt á topplistum um miðjan níunda áratuginn. Árið 2005 var Wellander ssæmdur Albin Hagström minningarverðlaununum af sænsku konunglegu tónlistarakademíunni. Árið 2018 var hann þá verðlaunaður af Samtökum sænskra tónlistarmanna fyrir störf sín. Andlát Svíþjóð Tónlist Mest lesið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Sjá meira
ET greinir frá því að Lasse hafi látist á föstudag, eftir að hafa glímt við krabbamein. „Það er með ólýsanlega sorg í hjarta sem við tilkynnum að okkar ástkæri Lasse er fallinn frá. Lasse veiktist fyrir skömmu, en í ljós kom að um útbreitt krabbamein var að ræða. Hann lést snemma á föstudaginn langa, umkringdur ástvinum,“ skrifar fjölskylda Lasse á Facebook síðu hans. Wellander hóf að spila á gítar á sjöunda áratugnum, þá á barnsaldri, og var í hljómsveitum í Nora, heimabæ sínum í Svíþjóð. Það var svo árið 1974 sem Wellander fór að vinna með ABBA og tók meðal anars upp með þeim lögin Intermezzo No.1 og Crazy World, auk þess sem hann spilaði með sveitinni á tónleikum. Þó að Wellander hafi ekki verið meðlimur sveitarinnar þá vann hann náið með henni og að verkefnum tengdum henni. Hann tók meðal annars þátt í að taka upp lögin sem notuð voru í söngleikjamyndinni Mamma Mia, sem notast einungis við lög ABBA. Auk þess að hafa starfað með ABBA gaf Wellander út sjö sólóplötur, en tvær þeirra fóru hátt á topplistum um miðjan níunda áratuginn. Árið 2005 var Wellander ssæmdur Albin Hagström minningarverðlaununum af sænsku konunglegu tónlistarakademíunni. Árið 2018 var hann þá verðlaunaður af Samtökum sænskra tónlistarmanna fyrir störf sín.
Andlát Svíþjóð Tónlist Mest lesið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Sjá meira